Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1951, Page 1

Sameiningin - 01.12.1951, Page 1
(>G. Árg-. Winnipeg, Okt.. Nóv.. Des. Nr. 10-11-12 Jólanóttin I’ram. l'rain, l'rani, frain á brautir bjartai*. líaf hljótt! Haf hljótt í helgum ranni! í húsi alheims skaparans. Þar helg er lotning hverjum manni, því hér er nálægð meistarans. Drag skó af fótum foldar maður, ei flekkur jarðar saurga má. Því hér er helgur hliðastaður sem himin opnar jörðu frá! — Haf hljótt! Haf hljótt! Við heyrum óma, er hingað berast lofts um geyrn. Úr fjarlægð raddir fjörugt hljóma. svo fagrai1. — ekkert líkist þeifn. Sú athöfn hlýtur eitthvað boða, sem æðri sölum kemur frá. í skuggsjá alda, — skal nú skoða, hvað skeði fyrstu jólum á.* -— Haf hljótt! Nú fortjalcl frá er dregið, nú fáum ungbarns mynd að sjá. Frá Drottni sjálfum, sem þér eigið, og sem hann gaf er mest á lá. Sú fagra mynd! Hún má ei gleymast, er mun oss verncla lífs á braut. 1 hjarta voru hún skal geymast, í heimsins gleði, sorg og þraut! — 15. .1. Hornfjörð * Sem höfundurinn kallar fyrstu jól. — Ritstjóri: Séra V. J. Eylands, B.D. GSG Banning St., Winnipeg, Manitoba Féhirðir: Mrs. B S. Benson. G95 Sargent Ave., Winnipeg Árgangur $1.00

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.