Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1930, Page 5

Sameiningin - 01.03.1930, Page 5
ásmmcíitmgín. Mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islendinga gefið út af Iíinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vesturheimi. XLV. WINNIPEG, MARZ, 1930 Nr. 3 F erðaminningar 1 Bftir frú FriSriku Olafson Ekki verSur þetta nein samanhangandi ferSasaga. MaSurinn minn hefir gefiö slíkt yfirlit i þeim erindum, er hann .hefir flutt. Eg ætla mér aö höggva niöur hér og þar og þá einkum aö snerta viö því sérstaklega, sem aö mér finst aö heyra undir áhugamál kvenna. Aö öðru leyti verö ég bundin hvorki rími né reglum. Þýzka skáldiö Goethe sagöi aö maöur ætti á hverjum degi lífs síns aö hlýöa á sönglag, lesa ögn af skáldskap og skoöa einhverja fagra mynd til þess aö áhyggjur heimsins ekki uppræti þá fegurð- artilfinningu, sem Guö hefir gróöursett í manneöliö. SíÖasta þáttinn af þessari ráðleggingu var auðvelt fyrir okkur að uppfylla á ferðaiaginu. Hver dagurinn var öðrum ríkari af fögrum myndum. Hafið, fjöllin, dalir, fossar, skógar, borgir og býli — í ótal breytilegum myndum — voru sífelt að bregða fyrir eins og á stórfeklri myndasýningu. Það eru slíkar myndir, sem liggja til grundvallar list þeirri er til augans talar. Og ekki dregur þaö úr á'hrifum myndanna að þær eru eins og umgjörð um fjölbreyti- legt mannlíf og menningu, sem ferðalagið gefur manni kost á aö kynnast þó ekki sé nema snöggvast. Eg þarf ekki að taka fram, að fyrir mig, sem aldrei áður hafði ferðast nema um miðbik Ameríku, aldrei séð hafið eöa veruleg fjöll og aldrei fsland litið nema gegnum augu annara, var ferðalagið-eitt óslitið æfintýri. Þó að hugur minn fyrir ári síöan, er ferðin var afráðin, skiftist nokkuð milli kvíða og tilhlökkunar, þá fór svo aö tilhlökkunin fékk algerða uppfyllingu, en kvíðin reyndist með öllu óþarfur. Myndirnar og endurminning- arnar frá ferðinni, sem einlægt eru að vekja ný áhrif hjá manni, verða manni óviðjafnanlega dýrmætar. Eitthvað af þessu hefði ég viljað miðla ykkur, þó mjög finni ég til þess að sjón er sögu ríkari. Ein fyrsta, fegursta og stórfengilegasta myndin, sem fyrir augun

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.