Sameiningin - 01.03.1930, Page 12
74
þreyju aS Fjallkonan brigSi enni upp úr liafinu. Þokan var að erta
mann og byrgja útsýni viS og viö, en þaS fór aS orSum skáldsins:
“ÞaS tekst ekki, þoka, aS þú gerir oss geig,
Þú situr nú voklug, en samt ertu feig,
Því sól fer aS austan meS logum,
og þá lyfta fjöllin mín bládimmri brún,
sem bíSa hér róleg og fögur
og dalirnir opnast meS engjar og tún
og íslenzkar fornaldarsögur.”
ViS vorum heppin í því aS ekki einungis er viS komum aS landi,
heldur mest af þeim sex vikum er viS stóSum viS, skein sól á fjöllin.
ViS fengum aS njóta íslenzkrar náttúru eins og hún nýtur sín bezt,
aS undanteknum fáeinum dögum. Mjög er Island ólíkt því sem ég
hafSi gert mér i hugarlund eftir frásögum, lýsingum og ljóSum.
Þarf maSur aS venjast landinu til þess aS verulega meta fegurö
þess, því hún nær sífelt sterkari tökum á manni. Eins og þaS blasir
viS í endurminningunni heillar þaS mann með vaxandi töfra-
magni.
“Fjalldalir, unnir og ár,
og alt er frítt á því landi,
fjölbreytta fegurS og tign
föSurhönd drottins því gaf.”
Eg er því samdóma aS þeir, sem eitt sinn hafa landiS litiS, muni hafa
hug á þvx aS heimsækja þaS aftur, eins og útlendur ferSamaSur hefir
bent á.
MeSan ég var heirna, var ég stöSugt aS leita aS ýmsu, sem ég
hafSi heyrt um þaSatx frá því ég var barn. Eg hafSi til dæmis mik-
inn hug á því aS kynnast lóunni. En spóinn varS fyrri til aS gera
sig kunnan. Finst mér hann tæpast eiga skiliS hve kuldalega er
andaS aS honum. Hann sé sívellandi, leySinlegur og framhleypinn.
Mér kom hann fyrir sem frámunalega bjartsýnn fugl, sem kann aS
hrista af sér sleggjudóma. Lóuna fékk ég lika aS sjá og er hún mjög
eftirlætisleg, enda laSar hún alla aS sér og hefir iheillaS skáldin. En
of var liSiS á sumariS til aS fá aS heyra ástaróS hennar. En röddin
var viSkunnanleg, hvaS sem hún kvakar. Þannig var þaS meS svo
ótal margt. MaSur var aS koma aS því sem maSur þekti af frá-
sögn og jók þaS á tilfinninguna aS maSur væri í mjög verulegri
merkingu aS koma heim. En öllu öSru fremur á íslenzki hesturinn
þaS skiliS, sem um hann hefir veriS sagt, og nýtur enginn íslands-
ferSar aS fullu, sem ekki fer nokkra tugi kílómetra á hestbaki.
Eg vil minnast á íslenzku konurnar eins og þær komu mér fyrir.
Hvergi hefi ég séS tiltölulega fleiri af sannfríSum og aSlaSandi ung-
meyjum. Og þær eru lausari viS tildur en víSast annarsstaSar, Hús-
freyjurnar íslenzku hafa sérstakt lag á því aS sýna innilega gestrisni,
og framkoma þeirra öll ber vott um þroskaSa menningu, þó víSa