Sameiningin - 01.03.1930, Blaðsíða 30
92
Hjarta hinnar fögrustu og indælustu ungmeyjar landsins hafði brostið
af harmi. Svo hafSi hjartablóSi hennar verið út'helt.
fyrsta sinn fór hrollur um hann eftir sigurvinningu, er liann
hugsaði til þess hve dýru verði hún hefði veriS heypt. ÞaS jók
tilfinning fyrir hinum mörgu, sem hann haföi valdiö harmi. Hann
mintist ekkjunnar, er vanmegnaSist af sorg í kastala sínum, angistar
brúSurinnar er sá stríSsöxina ríSa í höfuS manni hennar, hinnar
fögru iheitmeyjar er áSur var alsæl en nú vitskert af sorg — og
síSast hins hvíta og blæSandi líkama Agnesar St. Bertrand.
Er þessar mvndir brugSu fyrir í huga riddarans, greikkaSi
faann sporiS og greip höndunum í angist um höfuSiS, er stóS í
svitabaöi. Samvizkubit nagaSi sálu ihans. "Til hvers hefir þetta
veriS ?” mælti hann fyrir munni sér. “Til hvers hefir þetta veriS ?”
Er ég hugrakkari, betri, eSa sælli fyrir alt þetta blóöbaö ? Sannar-
lega er alt hégómi.” Alla nóttina gekk hann um gólf, en um dag-
renning reiS hann burt aleinn. Sólin kom upp og settist, árstíöirnar
komu og fóru og árin liSu, en riddarinn snéri ekki aftur.
Einsetumaðurinn
Fjarri starfi og stríSi lífsins bjó guShræddur einbúi, sem meS
bœnum, föstu og syndabótum ýmsum reyndi aö eignast friö fyrir
órólega samvizku. FæSa faans var ávextir og drykkur hans hiS tæra
vatn, sem rann hjá býli hans í óbygöinni.
Endur og sinnum bar það við aS viltur ferSamaður eða veiSi-
maSur hitti þennan einmana mann í útlegS hans. ViS þá talaöi hann
af eldmóSi um hégóma lífsins og vizku þeirra, sem afneita hégóm-
anum og gefi sig Guöi. Fanst þeim aö einsetumaöurinn væri bæði
viltur og sæll.
En þeir fóru vilt. Hvorki bæn eöa syndaJbætur gátu linað
sársauka tómleikans í hjarta hans. Ef hann var seell, þá var það
sæla sem enginn þurfti að öfunda hann af. Ef hann var vitur, þá
var sú vizka skyldari eigingirni þessa lífs en helgri góSsemi eilífö-
arinnar.
Dagarnir komu og fóru. ÁrstíSirnar breyttust. Árin liSu.
Altaf héldu áfram bænir einsetumannsins. Á morgnana baS hann
og er sólin gekk undir kraup hann enn í bæn. Hann var oröinn
beygður, þó ekki af elli. Hár ihans var hvítt, þó ekki af mjöll margra
vetra. En alt kom fyrir ekkert. EinsetumaSurinn gat ekki fundiö
frið hjarta sínu.
Eina nótt dreymdi hann í klefa sínum að engill miskunseminnar
kom til hans og sagSi: “ÞaS er fánýtt, alt fánýtt. Hefir þú ekki
þegiS kraft til aö vera meSbræSrum þinum til heilla? Hvortki bæn,
umhugsun eSa syndabætur nægja til aö gera manninn hreinan og þvo
burt misgjörSir hans.”
“Vel gert þú trúi og dyggi þjónn.” Þessi guSlegu orS hefir þú
ekki numið. Þú kallar sjálfan iþig Drottins þjón, en hvar er starf
þitt? Eg kem ekki auga á þaS. Hvar eru þeir hungruöu, sem