Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1932, Page 5

Sameiningin - 01.02.1932, Page 5
Hximeímugtn. Mánaðarrit til stuðmngs kirhju og kristindómi Islendinga gefið út af Jíinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. i Vésturheimi. XLVII. WINNIPEG, FEBROAR, 1932 Nr. 2 Komið til mín Erindin eru kveðin undir einkar fögru lagi: Come Unto Me. Er lagið eftir E. K. Ileiser, í Duet Book, Fill- mores Sacred Masic House, Cincinnati, Oliio. Ivomið til mín, sem þrautir dagsins þjaka, Eg' þreyttum hjörtum veiti hvíld 0g lið. Allir, sem kröm 0g krossinn þjáning baka, Komið til mín, ég einn gef sálarfrið. Því vinir þeir, er hér menn heitast sakna, Og harmur þyngstur jarðarlífsins er—: Af dauðans svefni’ í föðurfaðmi vakna, :, :1 föðurhúsum kærleikans—hjá mér:,: Lærið af mér, og hógværð hjartað búið, Því hátt er fómar takmörk öllum sett. Takið mitt ok, og orðum mínum trúið, Þá indæl verður byrði mín og létt. Svo fylgið mér, míns föðurs vilja gerið, Minn faðir alla slílca kannast við. Ivomið til mín, sem kross og þyrna berið, :, :Komið til mín, ég einn gef sálurn fri'ð !:,: Jóna-s A. Signrðsson.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.