Sameiningin - 01.02.1932, Síða 33
63
Fé og fuglar og skorkvikindi sýnast svo farsæl, og syngja
hver meS sínu nefi.
Það er næsturn því eins og María guSsmóSir ráSi yfir heim-
inum, en ekki Kristur, sem er sagSur aS vera hinn mikli þrumu-
guS og strangur dómari. Hver einasta skepna sýnist svo bliö í
sér, og þaS er litiS eftir þeim öllum meS mikilli nærgætni og um-
hyggju. Eg ræS ekki viS þá tilfinningu; mér finst mér líSa mun
betur úti í náttúrunni, en inni í kirkjunni. En þaS er vegna þess,
aS eg er svo trúlítil.
ANNAR ICAPITULI.
Otdráttur úr dagbók Friðriks,
Erfurt, 1503.
AS siSustu stend eg á þröskuldi þeirrar veraldar, sem mig
hefir lengi langaS til aS komast inn í. Umhverfi Elsu er nú ekki
lengur mitt eigiS. Og þó hefi eg aldrei fundiS til þess eins og
þessa síSustu viku, hvaS hin litla heimilis veröld er mér kær. Gu5
forði mér frá því aS yfirgefa þaS aS öllu leyti. Eg hlakka til þess
aS korna heim aftur; ekki til þess aS verSa foreldrum mínum til
byrSi, heldur til þess aS vera þeim stoS og styrkur. Til þess aS
losa móSur okkar viS áhyggjur, sem eru smám saman aS eySileggja
hennar dýrmæta lif. Og til þess aS losa föSur okkar við hin
vandasömu viSfangsefni, sem hann er aS fást við. Og til þess aS
gera hefSarfrú úr Elsu, svo aS hún jafnist á viS þær göfugu
greifinnur, sem amma er að segja frá. Og þaS er hún nú reyndar;
einkum þegar hún gengur viS hliSina á mér til kirkjunnar á helg-
um dögum. Hún er þá mjög snyrtileg. Hún er í hárauSum kjól
meS hvítum linda, og dökka kápu .yfir sér. Hún her keSju úr silfri.
HáriS er vel fléttaS. ÞaS er sólskin í svip hennar og augum.
Plver getur þá verið tilkomumeiri en Else?
Eg er ekki sá eini í Eisenach, sem finnur til þessa.
Eg vildi eg gæti gjört alla hennar daga aS verulegum helgi-
dögum.
Þessar hugsanir og margar aSrar flugu i gegnum huga minn,
þegar eg var staddur á skógarbrúninni, þar sem Eisenach sést
síSast, áSur en gengiS er yfir hálsinn.
Bærinn Eisenach hreiSrar sig niSur í dalverpinu, í skjóli viS
Warthurg kastala.
Megi hin góSa guSsmóSir, Elísabet helga og allir dýrlingar
vernda bæinn um alla tíS.