Sameiningin - 01.06.1935, Síða 3
H>ameuungtn
Mánaðarrit til stuðnings kirltju og kristindómi Islendinga
gefið út af Hinu ev. lút. lcirkjufélagi ísl. i Vesturheimi.
Ritstjórar:
Séra Kristinn K. Olafson, 3047 W. 72 St., Seattle, Wash., U.S.A.
Séra Guttormu^ Guttormsson, Minneota, Minn., U.S.A.
Séra Rúnðlfur Marteinsson, 493 Lipton St., Winnipeg.
Féhirðir: Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Man.
L. WINNIPEG, APRÍL-MAÍ-JÚNÍ Nr. 4-5-6
ij--------------------------------------------------
Dagsskrá Júbilíþings Kirkjufélagsins
Fimtiu ára afmæli 19.—25. júní 1935, að Mountain,
North Dakota og i Winnipeg.
AÐ MOUNTAIN:
Miðvikudaginn 19. júní, kl. 8 e. h.—pingsetningar-guösþjðnusta meö
altarisgöngu.
Fimtudaginn 20. júní, kl. 9—12 f. h.'—pingfundur; skýrslur embættis-
manna og nefnda.
Fimtudaginn 20. júni, kl. 2 e. h.—Afmælishátíöarmðt, söngur, ræöuhöld,
ltveðjur.
Fimtudaginn 20. júní, kl. 8 e. h.—Ungmennamðt.
Föstudagmn 21. júní, kl. 9—12 f. h.—Starfsfundur.
1 WINNIPEG 1 FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU:
Föstudaginn 21. júní, kl. 8 e. h.—Stutt guðsþjónusta, séra N. S. Thor-
láksson prédikar. Á eftir flytur Dr. B. B. Jönsson fyrirlestur.
Laugardaginn 22. júní, kl. 9—12 f. h., starfsfundur; kl. 2—6 e. h., starfs-
fundur; kl. 8 e. h., enskt hátíðarmðt, kveðjur.
Sunnudaginn 23. júnl, kl. 11 f. h.—Ensk afmælishátíðar-guðsþjónusta,
séra K. K. Ólafsson prédikar.
Kl. 3 e. h.—Mðt Bandalags lúterskra kvenna.
Kl. 7 e. h.—Islenzk afmælishátíðar-guðsþjónusta, séra Rúnólfur
Marteinsson prédikar.
Mánudaginn 24. júni, kl. 9—12 f. h., starfsfundur.
Kl. 2—6 e. h., starfsfundur.
Kl. 8 e. h.—Söngskrá helguð hátíðarhaldinu; söngflokkur Fyrsta Iút-
erska safnaðar, undir stjórn hr. Páls Bardal.
priSjudaginn 25. júní, ltl. 9—12 f. h., starfsfundur.
Kl. 2—6 e. h., starfsfundur.
Kl. 8 e. h., Islenzkt mðt; hátíðarlok.
K. K. ÓLAFSON, forseti.