Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Síða 7

Sameiningin - 01.06.1935, Síða 7
55 ræðu, sem er jafn höfug að trúarhita og brennandi, en þó víðsýnni ættjarðarást, féllu honum meðal annars þessi ætíð tímabæru orð af vörum: “Vér ættum ekki að vera komnir hingað til þess að skjóta oss undan skvldum vorum við þá þjóð, sem Drottinn hefir tengt oss við helgum og háleitum ættjarðarböndum. Hver, sem gleymir ættjörð sinni, eða þykist yfir það hafinn, að varðveita það af þjóðerni sínu, sem gott er og guðdóm- legt, af þeirri ástæðu, að hann er staddur í framandi landi og leitar sér þar lífsviðurværis, það gengur næst því að hann gleymi Guði. Það er stutt'stig og fljótstigið frá því að kasta þjóðerni sínu til þess að kasta feðratrú sinni.” (Minningarrit séra Jóns Bjarnasonar, 1917, bls. 19). Upp úr þeim hugsunarhætti, sem hér er lýst svo meistara- lega og eftirminnilega, spratt kirkjuleg starfsemi meðal fs- lendinga í Vesturheimi; fyrst með því, áður en völ var á kennimönnum, að heimilisfeður og héraðshöfðingjar héldu uppi guðrækilegum iðkunum á heimilum sínum og meðal bygðabúa sinna; því jiæst, og þess var ekki langt að bíða, mynduðust söfnuðir víðsvegar í nýlendunum íslenzku; en þegar svo langt var komið, varð framsýnum leiðtogum brátt augljóst, að því aðeins myndi kirkjulegt líf blómgast og þjóð- ernið varðveitast til langframa meðal íslendinga vestan hafs, að hinir dreifðu söfnuðir þeirra sameinuðust. Til þess að bæta úr þeirri þörl' var “Hið evangelisk-lúterska kirkjufélag fslendinga í Vesturheimi” stolnað fvrir réttri hálfri öld. Þó langt sé frá, af ýmsum ástæðum, að það hafi náð til allra fslendinga hérlendis, hefir það engu að síður tengt þá saman svo þúsundum skiftir og haldið uppi margvíslegri starfsemi þeirra á meðal, auk aðalstarfs síns, hins kirkjulega. IílRKJULEG STARFSEMI Á LANDNÁMSÁRUNUM Þó nokkrir íslendingar flyttust til Vesturheims (Utah og Brasilíu) fyrir 1870, er það ekki fyr en með því ári, að útflutningur þeirra vestur um haf byrjar fyrir alvöru. Borg- in Milwaukee í Wisconsin i Bandaríkjunum varð þá einna fyrsti áfangastaður þeirra og um skeið aðalstöðvar þeirra vestan hafs; sumarið 1874 var tala þeirra þar orðin rúmt hundrað. Voru þá, eins og alkunnugt er, þúsund ár liðin frá því, að landnám hófst á fslandi, og mintist heimaþjóðin íslenzka þessa atburðar með viðeigandi hátíðahöldum. fs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.