Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1935, Side 14

Sameiningin - 01.06.1935, Side 14
62 inn á næstu árum. Söfnuð- ur myndaðist þar í ársbyrj- un 1884 og segir Björn Jónsson svo frá stofnun hans: “Margt hinna fyrstu nýlendumanna höfðu verið í söfnuðum og kirkjufélagi því, er séra Jón Bjarnason myndaði í Nýja íslandi og Winnipeg árið 1877, og héldu fast við sömu stefnu í kirkjumálum; og í sam- einingu með íslenzka söfn- uðinum í Winnipeg kölluðu þeir séra Jón Bjarnason til að koma vestur um hal’ og veita þeim sameiginlega prestsþjónustu. 1. janúar var haldinn fundur í húsi Björns Sigvaldasonar; var þá myndaður söfnuður og kallaður “Fríkirkjusöfnuð- uður.” f þann söfnuð gekk svo flest nýlendufólk, og voru grundvallar- og safnaðarlög séra Jóns Bjarnasonar viðtekin sem lög safnaðarins. í okt. 1884 kom séra Jón fyrst til safn- aðarins, og prédikaði og vann ýms prestsverk. 1885 skiftist söfnuðurinn í tvent, og var hinn nýi söfnuður kallaður “Frelsissöfnuður.” (Almannk ó. S. Thorgeirssonar, 1901, bls. 34). Hefir þá í stuttu máli verið sagt frá kirkjumálum íslend- inga vestan hafs fram til þess er “Hið evangelisk-lúterska Kirkjufélag íslendinga í Vesturheimi” var stofnað. Miklu merkust var hin kirkjulega starfsemi í Nýja íslandi, bæði vegna þess, að hún var lang víðtækust og fjölskrúðugust, og eins vegna hins, að því er snertir “Hið lúterska kirkjufélag fslendinga í Vesturheimi,” sem séra Jón hafði stofnað þar í nýlendunni, að þaðan liggja þræðir til núverandi kirkjufé- lagsins lúterska, eins og nú mun sýnt verða nokkru nánar. í Minningarriti um séra Jón Bjarnason (1917) greinir séra Rúnólfur Marteinsson þannig frá stofnun og starfsemi ofannefnds kirkjufélags séra Jóns í Nýja íslandi og byggir þar á sjálfum fundargerning umrædds ársfundar þess: SÉRA FRIÐRIIv .1. BERGMANN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.