Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1935, Qupperneq 17

Sameiningin - 01.06.1935, Qupperneq 17
65 Bráðlega greiddist þó nokkuð fram úr prestaskortinum. Séra Hans B. Thorgrimsen gerðist prestur safnaða séra Páls í Norður Dakota seinni part sumars f883, og í ágúst f884 kom séra Jón Bjarnason aftur vestur um haf og varð prestur Is- lendinga í Winnipeg og Argyle. Leið nú ekki á löngu áður en prestar þessir, sunnan og norðan landamæranna, tækju höndum saman um að sameina íslendinga vestan hafs í eina kirkjufélagslega heild, kristnihaldi þeirra til eflingar og jafn- framt þjóðernislegu sjálfstæði þeirra. STOFNUN HINS EVANGELISK-LÚTERSKA KIRIÍJU- FÉLAGS ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Séra Hans B. Thorgrímsen, þáverandi prestur íslendinga í Norður Dalcota átti frumkvæðið að stofnun “Hins Evangel- isk-Lúterska Kirkjuielags íslendinga í Vesturheimi,” þó hann yrði ekki starfsmaður þess svo talist gæti fyr en allmörgum árum siðar. En um tildrögin að stofnun félagsins segist séra Friðrik J. Bergmann, sem var þeim hnútum gagnkunnugur, svo frá: “Veturinn 1884 fór séra Hans Thorgrímsen að gangast fyrir því, að íslenzku söfnuðirnir, sem myndast höfðu hér í landi, gengi í eitt félag, mynduðu allir eitt íslenzkt, lúterskt kirkjufélag. Á fundi 2. desember 1884 lagði hann það til, að söfnuðurinn (þ. e. Víkursöfnuður) kysi nefnd manna, til þess í sameining við nefndir frá öðrum söfnuðum að semja frumvarp til kirkjufélagslaga. í þá nefnd voru kosnir: séra Hans Thorgrímsen, Halldór Reykjalín, Frb. Björnsson, Har- aldur Þorláksson og Jón Pálmason. Þetta leiddi til ])ess, að mönnum kom saman um að hakla fund með sér, þar sem erindrekar hinna ýmsu safnaða ætti sæti, til þess komist yrði að niðurstöðu um, hvort unnt væri að sameina söfnuð- ina í eina kirkjulega heild. Samkvæmt tilboði safnaðarins var fundur þessi haldinn á Mountain 23. janúar 1885 og næstu daga. Fundurinn var fjölmennur, eftir þvi sem þá stóð til; hann var vel sóttur bæði að sunnan og norðan, þótt um harð- asta tíma vetrarins væri. Það var hinn fyrsti allsherjar- fundur, sem haldinn var með fslendingum í landi þessu, og reyndi Víkur-söfnuður að gjöra gestum sínum veruna eins þægilega og efni og föng voru til.” (“Saga Víkur-safnaðar,” Scimeiningin, september, 1888, bls. 119). Til undirbúnings fundinum höfðu nefndarmennirnir úr Víkur-söfnuði flutt mál sitt á safnaðarfundum sunnan landa- mæranna, og eins í Winnipeg. í blaðinu Leifur (3. jan. 1885)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.