Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1935, Qupperneq 19

Sameiningin - 01.06.1935, Qupperneq 19
G7 Pálsson, Jón Björnsson, Árni Friðriksson, Páll S. Bárdal, Sig- urður J. Jóhannesson. Fyrir söfnuð íslendinga í Argyle, Manitoba: Séra Jón Bjarnason. Fyrir íslendinga í Nýja ís- landi: Friðjón Friðriksson. Fundurinn var byrjaður með því að syngja sálminn númer 42 í hinni nýju, íslenzku sálmabók; þar á eftir flutti séra Hans Thorgrímsen bæn. Til forseta fundarins var kosinn Magnús Pálsson og til vara-forseta Jón Þórðarson; til fundarskrifara var kosinn Kristinn Ivristinsson og til vara-skrifara Friðbjörn Björnsson. Forseti setti fundinn kl. 12 á hádegi. Séra Hans Thorgrímsen lagði fram fjórar greinar þess innihalds, að þar eð vér íslendingar í Vesturheimi stöndum á einum og sama trúargrundvelli, þá ættum vér allir að mynda sameiginlegt kirkjufélag. Þessar greinar voru samþyktar í einu hljóði. Safnaðarfulltrúarnir frá Víkursöfnuði, frá Park-söfnuði og frá söfnuðunum í Manitoba lögðu fram frumvörp til kirkjufélagslaga. Eftir að þessi þrjú frumvörp höfðu verið lesin upp fyrir fundinum, var kosin 10 manna nei'nd til þess að yfirskoða þau og draga þau saman í eina heild, sem lögð yrði fyrir fundinn til umræðu.—■ Þá var ldukkan 10 e. h., svo fundi var frestað til næsta dags. Hinn 24. jan. kl. 1 e. m. kom fundur saman á ný. Lagði þá framsögumaður nefndarinnar, Friðjón Friðriksson, fram frumvarp til kirkjufélagslaga, er nefndin ineð meiri hluta atkvæða hafði samþykt. —- Eftir að frumvarp þetta hafði verið rætt og við það gjörðar litlar breytingar voru allar greinar þess samþyktar í einu hljóði, nema hin 6. grein. Samkvæmt grein þessari hefir kvenfólk jafnt sem karlmenn kjörgengi til ársl'undar félagsins og atkvæðisrétt í kirkju- málum. út af þessu atriði komu fram mjög mismunandi skoðanir; nokkrir mæltu móti kvenréttinum, en hinir vörðu hann. Greinin var lengi rædd, og er kl. var orðin 12 e. m., var samþykt að fresta fundi þar til eftir guðsþjónustugjörð næsta dag. Á sunnudagskvöldið hinn 25. janúar kl. 6 kom fundur saman á ný og tók aftur til umræðu hina 6. grein kirkjufé- lagslaga-frumvarpsins. Var loksins gengið til atkvæða um hana og hún samþykt með 18 atkvæðum. 8 greiddu atkvæði á móti, 1 fulltrúi var ekki á fundi og tveir greiddu ekki atkvæði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.