Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1935, Page 37

Sameiningin - 01.06.1935, Page 37
ulegu trúarjátninga við það, er verið hafði frá upphafi lög- I)iindið í kirkjufélaginu. Var nú ágreiningur þessi tekinn til alvarlegrar íhugunar á kirkjuþingi. Þar tii skipuð nefnd manna gerði ítarlega tilraun til þess að komast að einhverri þeirri niðurstöðu, sem við mætti una, svo endir gæti orðið á deilunni. En er starf nefndarinnar varð árangurslaust, lögðu hvorirtveggja flokkarnir fram tillögur til þingsamþyktar, og náði sú fram að ganga, er mótmælti hinni nýju stefnu, en sú var feld, er jafnréttar krafðist fyrir hvorartveggja kenning- arnar innan kirkjufélagsins. Gekk þá séra Friðrik J. Berg- mann af þingi og allmargir erindsrekar. Þingið útskýrði sjálft þingsályktan þá, er gerð var, á þann hátt, að með henni væri engum vikið úr kirkjufélaginu. Sömuleiðis lýsti það yfir því, að sæti á þinginu ættu allir, jafnt eftir sem áður.” (Minningarrií /1 Idarfjórðungs-afmælis kirkjufélagsins, bls. 48-49). Sagði séra Friðrik J. Bergmann sig úr kirkjufélaginu í ágúst 1909 og átti það þar á bak að sjá einum sínum alira mikilhæfasta starfsmanni og um langt skeið einhverjum ótrauðasta málsvara þess. Fylgdu honum eftirfarandi sex söfnuðir út úr kirkjufélaginu: Tjaldbúðarsöfnuður, Garðar- söfnuður, Albertasöfnuður, Quill Lake-söfnuður, Vatnasöfn- uður og Víkursöfnuður. Garðarsöfnuður klofnaði út af úr- sögninni og myndaði minni hlutinn nýjan söfnuð. Lút- ers-söfnuð, sem gekk i félag- ið þegar á kirkjuþingi 1910. út af brottför séra Friðriks úr féfaginu varð einnig á- greiningur í Foam Lake- söfnuði, Pembinasöfnuði, og Þingvallasöfnuði í Ey- ford í N. Dakota. Lang al- varlegust varð. klofningin í hinum síðasttalda; hafði hún einnig hinar víðtæk- ustu afleiðingar, starfsemi kirkjufélagsins til óheilla og vanþrifa. Risu málaferli mikil út af kirkjueign safn- aðarins, er báðir klofningar hans gerðu tilkall til. Minni- hlutanum, sem fast hafði Kirkja Árdals-safnaðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.