Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1935, Page 57

Sameiningin - 01.06.1935, Page 57
105 aðstoðarritstjóri séra Jónas A. Sigurðsson síðari helming þess timabils. Var l)laðið þessi fjögur ár gel'ið út í Minneota, Minnesota, og kostuðu þeir Gunnar B. Björnsson og S. Th. Westdal útgáfuna. Að þeim tíma liðnum hætti Kennarinn að koma út sem sérstakt blað, en var prentaður í smærra broti næstu fjögur árin sem fylgiblað Sameiningarinnar með séra N. Steingrím Thorláksson sem ritstjóra. Þá var Sam- einingin stækkuð og hætt við deild með lesmáli fyrir börn, er Börnin nefndist, og annaðist séra Steingrímur hana þangað til aftur var breytt til 1908. En þá fór að koma út, að til- hlutun kirkjufélagsins og handalaganna, unglingahlaðið Framtíðin undir ritstjórn séra Steingríms, og var það gefið út í tvö ár. Var eftir föngum vandað til blaða þessara allra að húningi og efni, enda fluttu þau ungum lesendum margt heilnæmt og fagurt. Auk Minningarrits aldarfjórðungs-afmælis síns og Minn- ingarrits um Dr. Jón Bjarnason, sem þrásinnis hefir verið vitnað í, hefir kirkjufélagið gefið út eftirfarandi rit og bæk- ur: Ársfundur kirkjufélagsins, I-II, Winnipeg, 1885-80; Fyrirlestrar frú Kirkjuþinginu 1889, Winnipeg, 1889; Þing- tiðindi (Gjörðabók) árlega síðan 1901, Winnipeg; Sálmar og söngvar Bandalaganna, Winnipeg, 1905; Ben Húr, í þýð- ingu séra Jóns Bjarnasonar (sérprentun úr Sameiningunni), Winnipeg, 1909-12; Söhgbók Bandalaganna, Winnipeg, 1912; Sálmabók og helgisiðareglur, Winnipeg, 1915; Sunnudágs- skóla kver, Winnipeg, 1915-17; Sálmar og aðrir söngvar, Win- nipeg, 1918; Nýjar Biblíusögur, eftir séra Friðrik Hallgríms- son, Winnipeg, 1918; og Sunnudagsskólabókin, Winnipeg, 1923. Tímarita, blaða og bókaútgáfa kirkjufélagsins hefir eðlilega fyrst og fremst miðað að því, að efla kristni og kirkjulegt starf meðal islendinga vestan hat's, en jafnframt hafa rit þessi öll stórum stuðlað að viðhaldi íslenzkrar tungu og varðveizlu menningarlegrar ættarerfða vorra í Vesturheimi. • 5. Stofnanir kirkjufélagsins Slcólamál og Jóns Bjarnasonar skóli. Hverjum þeim, sem les Sameininguna frá byrjun og gjörðabækur ársþinga kirkjufélagsins, fær eigi dulist hve mik- il ítök hugmyndin um að koma upp islenzkri mentastofnun vestan hafs hel'ir átt í hugum félagsmanna alt frá landnáms- tíð. En saga þess máls á fyrri árum er hezt sögð í eftirl'arandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.