Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1935, Side 62

Sameiningin - 01.06.1935, Side 62
110 saraa fórnfýsin auðkent starf hans sein yfirboðara hans. Miss Beatrice Gislason, B.A., hefir einnig verið aukakennari skólans tvö árin síðustu, og reynst prýðilega í þeirri stöðu. Margir, hæði einstalílingar og ýms félög, hafa á liðnum árum styrkt skólann raeð fjárframlögum, stórum og smáum, og er það vottur þess, hver ítök hann á í hugum manna víðs- vegar. Meðal annara hefir Þjóðræknisfélag íslendinga i Vesturheimi stutt hann með nokkurri fjárupphæð undanfarin ár. Ríflegs styrks hefir hann einnig notið árum saman frá Sameinuðu lútersku kirkjunni (The United Lutheran Church), og um nokkurt árabil frá Norsku lútersku kirkj- unni í Ameríku (The Norwegian Lutheran Chureh), sem horgaði um hríð algerlega laun eins kennarans. Eigi að síður hefir skólinn átt, og á, við fjárhags-erfiðleika að stríða, starfinu til vanþrifa. Utan kenslustarfsemi skólans, má sérstaklega geta um tvent, sein skólanefndin hefir gert honura til eflingar og aukinna áhril’a út á við. Árið 1910 bauð hún dr. Guðmundi Finnbogasyni, núverandi landsbókaverði islands, vestur um liaf til fyrirlestrahalda um íslenzk efni, þjóðernismálum ís- lendinga vestur þar til styrktar. Ferðaðist hann um bygðir þeirra og flutti fyrirlestra undir umsjón skólans, fjölda á- heyrenda til gagns og ánægju, og þarf ekki að draga í efa, að mikill árangur og góður hefir orðið af þeirri fyrirlestra- ferð þessa málsnjalla og marghæfa l'römuðar íslenzkra menta og menningar. Þrjú síðastliðin ár hefir sltólanefndin einnig gefið út af hálfu skólans snoturt og vandað ársrit á ensku, með ritgerð- uin um kristindóms og mentamál, og um íslenzk efni, og liefir það fengið mjög vinsamlega dóma. Renni maður svo augum yfir starfssögu skólans, fær enginn með sanni neitað, að hann hefir afrekað allmiklu. Hann hefir mentað hundruð nemenda í almennum fræðum, og að auk veitt miklum hluta þeirra tilsögn í kristnum fræð- um, í íslenzkri tungu, sögu íslands og hókmentum; hefir hann því unnið íslenzkum þjóðræknismálum vestan hafs mikið gagn; einnig hafa nemendur hans staðið sig svo í sam- keppninni við námsfólk frá öðrum svipuðum skóluni, að ís- lendingum hefir verið sæmdarauki að. En þrátt l'yrir það, að slcólinn berst fyrir göfugum hug- sjónum og hefir eigi orðið lítið ágengt í starfi sínu, og þrátt fyrir ágætt og fórnfúst starf kennara hans, ötula viðleitni skólaráðsins og það góða orð, sem hann hefir getið sér, hefir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.