Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Síða 65

Sameiningin - 01.06.1935, Síða 65
113 haustið, þó í smáum stíl væri og í leigðum híbýlum, en jafn- framt skyldi leitast við, að velja og útvega hælinu hæfan stað til frambúðar, þar sem síðan verði reist heimili stofn- unarinnar. Einnig var samþykt, að kjósa fimm manna stjórnarnefnd hennar og hlutu þessir kosningu: séra N. Steingrímur Thorláksson, Jónas Jóhannesson, Gunnlaugur Jóhannsson, Árni Eggertsson og G. P. Thordarson. Af ýmsum ástæðum gat þó eigi orðið af því, að elli- heimilið kæmist á fót fyr en 1. marz 1915. Á þeim degi hóf það blessunarríkt starf sitt, til bráðabirgða í leigðu húsi á Winnipeg Avenue í Winnipeghorg. Þrjár konur áttu þar vist fyrsta mánuðinn, en brátt sóttu fleiri gamalmenni um inngöngu á heimilið, en húsrúm leyfði, og bar þá brýn nauð- svn til, að útvega heimilinu fastan samastað og stærri húsa- kynni. Kevpti stjórnarnefndin því á árinu 1915 stærðarhús í sunnanverðum Gimlibæ og lét gera á því nauðsynlegar um- bætur og breytingar; fluttist heimilið þangað þá um haustið og var vígt 3. október al' forseta kirkjufélagsins, séra B. B. Jónssyni, og gefið nafnið “Betel.” Þrettán gamalmenni áttu þar þá dvalarstað, en svo var aðsóknin mikil, að þeim hafði fjölgað um helming vorið eftir. Munu flestir mæla, að nafnið sé einkar viðeigandi, og staður sá, sem heimilinu var valinn, hinn ákjósanlegasti, því að hann er vígður einhverjum sögu- ríkustu endurminningum frá landnámstíð íslendinga vestan hafs og því hæft umhverfi bústað íslenzkra sólseturbarna, sem mörg hver voru hluthafar í sorgum og sigurvinningum landnámsáranna. Vegna vaxandi aðsóknar að elliheimilinu fól kirkju- þingið 1916 stjórnarnefndinni frekari framkvæmdir að því er snerti stækkun á húsakynnum þess, og veitti henni jafn- framt heimild til fjársöfnunar í byggingarsjóð. Því að aug- ljóst var, að heimilið þyrfti stórum meira húsrúm, ætti það að bæta til fullnustu úr þörfum vestur-íslenzkra gamalmenna. Sökum andvígra aðstæðna — heimsstyrjöldin var þá i al- glevmingi — varð þó eigi af frekari framkvæmdum fyr en árið 1917, sem reyndist hið mesta gæfuár í sögu elliheimilis- ins. Gamall maður einn íslenzkur, Jón Helgason að nafni, arfleiddi það að öllum eigum sínum, stórri fjárupphæð og aokkrum fasteignurn í Winnipeg. Gerði það stjórnarnefnd- inni fært, þegar tækifæri bauðst á árinu, að kaupa heimilinu stórhýsi á Gimli, aðal gistihús bæjarins fyrverandi, og gera á því óhjákvæmilegar umbætur. Fluttist vistfólldð í hið nýja og vandaða heimkynni sitt stuttu fyrir jól 1917, og hefir það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.