Sameiningin - 01.06.1935, Síða 67
Betel, því stjórnin stæði eiginlega straum af fyrirtækinu.
Eins iengi og brýn þörf gerðist og stofnunin var í verulegri
fjárþröng, var ekkert nema eðlilegt, að Ieitað væri á náðir
stjórnarinnar, ef á lá. En ef íslendingar vilja eiga sína
Kirkja Bræðrasafnaðar, Riverton.
eigin stofnun til nota fvrir sitt eigið fólk, þá ættu þeir að
sjá sóma sinn mestan í því, að starfrækja þá stofnun án
þess, að leita styrlcs frá hérlendri stjórn. Það getur vel svo
farið enn, að við verðum að flýja á náðir einhverrar stjórnar,
ef íslendingar bregðast sinni
eigin stofnun, en eg vonast
til að eg sjái aldrei þann dag.
Skömmu eftir það varð
heyrum kunnugt, að Betel
hafði afsalað sér tilkalli
til stjórnarstyrks, mintust
einir þrír hérlendir menn á
þetta við mig. Enginn þeirra
vissi, að eg væri nokkuð við
stofnunina riðinn. Allir
þessir menn létu það álit í
ljósi, að hér hefðu íslend-
ingar gefið öðrum þjóð-
flokkum mjög gott eftil'- Kirkja BreiSuvfkursafnaðar, Hnausa.
dæmi, að framkoma þeirra
væri svo frábrugðin því, sem menn ættu að venjast, að ís-
lendingar verðskulduðu hér sérstaka viðurkenningu.”
En því hefir starf “Betels” orðið svo farsælt og vinsælt,
að menn hafa alment eigi aðeins unnað stofnuninni fyrir það