Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 70

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 70
118 hlut átti það einnig í stríðsstarfsemi lúterskrar kirkju, bæði í Kanada og Bandaríkjunum, í þarfir hermanna. Þáverandi forseti kirkjufélagsins, séra Björn B. Jónsson, var fyrsti for- seti hins kanadiska félags, sem stofnað var 1918 til að vinna að þeim málum, “The Canadian Lutheran Gommission for Soldiers’ and Sailors’ Welfare.” Um liðugan áratug (1919- 1930) tilheyrði kirkjufélagið einnig sambandsnefnd lútersku kirkjufélaganna í Ameríku, sem vann að líknar og viðreisnar- starfi í Norðurálfu, “The National Lutheran Council,” og styrkti það með fjárframlögum. Áttu forsetar kirkjufélags- ins það tímabil—séra B. B. Jónsson, séra N. S. Thorláksson, og séra Iv. K. Ólafsson—sæti í miðstjórn sambandsins. Loks má geta þess, að kirkjufélagið tók þátt í alheimsþingi lútersku kirkjunnar í Kaupmannahöfn sumarið 1929, með því að senda þangað sem erindreka forseta sinn, séra K. Iv. ólafs- son. Ennfremur hefir málgagn kirkjufélagsins lagt mann- félagsmálum lið með ræðum og ritgerðum. Fer því fjarri, að kirkjufélagið hafi einangrað sig frá alþjóðlegu samstarfi á kirkjulegum grundvelli, að mannfélags og líknarmálum; enda eignast hin alþjóðlega samvinnustefna á öllum sviðuin aukið fylgi hugsandi manna og framsýnna með ári hverju. Eitt er þó það mannfélags og menningarmál, sem kirkju- félagið hefir sérstaklega látið sig skifta frá fyrstu tíð—bind- indismálið. Eigi er það heldur nein tilviljun- að svo hefir verið. Fyrsti forseti félagsins, og sá maðurinn, sem lengst hefir þann heiðursess skipað, séra Jón Bjarnason, var alla daga djarfmæltur talsmaður bindindismálsins. Ásamt hinni ágætu konu sinni, frú Láru, fjörgaði hann og efldi starfsemi bindindisfélagsins á Seyðisfirði þau árin (1880-1884), sem hann var þar prestur. (Smbr. Minríingarritið um hann, bls. 45-46). Og hann var ekki fyr kominn aftur vestur um haf lil Winnipeg, en hann hóf þar samskonar starfsemi, og gekst fyrir stofnun bindindisfélags meðal íslendinga (17. okt. 1884), sem allfjöhnent varð og starfaði um hríð. Meðal annars hóf það viðleitni í þá átt, að vínsölumenn sættu sekt- um fyrir að selja börnum og unglingum áfengi, en vitanlega var þar við ramman reip að draga.* Með stofnun félags jæssa gerðist séra Jón brautryðjandi í bindindismálum meðal landa sinna vestan hafs. LTm ]>að starf hans fer séra Guðmundur *)Um félagsskap þennan, sjá: F. J. Bergmann, “Saga íslenzku nýlend- unnar í bænum Winnipeg,” Almanak Ó. S. Thorgeirssonar, 1905, bls. 90-91.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.