Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Síða 71

Sameiningin - 01.06.1935, Síða 71
119 Árnason svofeldum orðum í Minningarriti stúkunnar Heklu (1913, hls. 4): “Efalaust hefir stofnun félagsms samt komið talsvert miklu góðu til leiðar. Með henni komst bindindis- málið inn meðal Vestur-fslendinga. Hún var fyrsta sporið, sem stígið var í því máli, og fyrsta sporið er ávalt þýðingar- mikið í hvaða átt sem er.” Frá upphafi vega sinna hefir kirkjufélagið því látið sér ant um framgang bindindismálsins, með því, auk annars, að ræða málið á kirkjuþingum og hvetja lil öflugrar bind- indisstarfsemi innan safnaða þess, í ungmennafélögum og sunnudagaskólum. Að tilhlutun kirkjufélagsins hafa bind- indisprédikanir einnig verið fluttar á ákveðnum dögum ársins og Sameiningin hefir hiklaust haldið fram málstað bindindismanna i fjölda af kröftugirm og rökföstum ræðum og ritgerðum eftir ritstjórana og aðra. Þó sum starf- semi kirkjufélagsins í þágu þessa mikla mannúðar og menn- ingarmáls hafi óefað, eins og verða vill, fallið í grýtta jörð, hefir hún jafnframt nokkurn ávöxt borið, og það er hreint eigi einskisvert, að halda vakandi áhuga manna fyrir viðgangi slíks velferðarmáls og hér er um að ræða. Vmsir af prestum kirkjufélagsins hafa einnig verið starf- andi í Alþjóðareglu Good-Templara. Tveir þeirra, séra Jón J. Glemens og séra Rúnólfur Marteinsson, hafa verið stór- templarar stórstúku Manitobafylkis. Séra Rúnólfur starf- aði einnig um hríð af hálfu kirkjufélagsins í umhótafélagi því, er nefndist “National and Social Reform Council,” og einkum vann að bindindismálum; átti hann um tíina (1913) sa>ti í stjórnarnefnd þess. 7. Kvenfélögin og kirkjulegt starf Eins og þegar hefir verið gefið i skyn, hafa kvenfélög hinna ýmsu safnaða kirkjufélagsins unnið margvísleg nyt- semdarstörf í þágu þeirra, og einnig lagt drjúgan skerf til kristilegrar og kirkjulegrar starfsemi á víðtækari grundvelli. Hvað hið fyrra snertir, nægir að minna á, hvern lilut kven- telag Víkursafnaðar að Mountain, N. 1)., átti i, að fullgera og prýða kirkju sal’naðar síns; en að því er viðkemur starfi út á við, þarf ekki annað en benda á forgöngu kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg i gamalmennahælis- málinu. Hér var þó langt frá um einsdæmi að ræða í starfs- sögu íslenzra kvenfélaga vestan hafs. Mrs. Kristín H. ólafs- son ber als ekkert oflof á þau er hún segir: “Það er mest kvenfélögunum að þakka, hve prýðilega margar kirkjur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.