Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 76

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 76
124 Stór bók yrði það og um margt merkileg, ef safnað væri í eitt fyrirlestrum þeim, sem fluttir hafa verið á kirkjuþing- um, þó mjög vegist þeir að vonum misjafnlega á metaskál- um lífs- og bókmentagildis. En vegna takinarkaðs rúms, verður að vísa til þeirra í tímaritum kirkjufélagsins: Alda- mótum, Áramótum og Sameiningunni, þar sem flesta eða alla þeirra er að finna. Jafnt sem að fyrirlestrunum, mun þeim, er kirkjuþing- in hafa sótt, utankirkjumönnum og kirkjulýð, hafa oi'ðið nokkui' andlegur gróði að umræðum þeim, um trúmál, sið- ferðis- og mannfélagsmál, sem þar hafa lram farið. Minnir það á annarskonar en náskylda fundi, sem tíðkuðust iengi fram eftir árum hjá söfnuðum kirkjufélags- ins undir umsjón presta þess—trúmála eða samtalsfundi, eins og þeir voru venjulega kallaðir. Af skýrslum um þá að dæma, voru þeir oft vel sóttir, og hafa því eflaust stuðlað að því, að glæða trúarlegan áhuga og efla samvinnuhug safn- aðarmanna þar sem slíkir fundir voru haldnir, en það var all- víða. 10. Samband við önnur kirkjufélög Séra Friðrik J. Bergmann flutti það mál á kirkjuþingi 1897, að kirkjufélagið gengi inn í kirkjufélags-sambandið “General Council” í Bandaríkjunum. En þó mál þetta væri síðan tekið fyrir á hverju kirkjuþingi eftir annað um langt skeið, og vinsamlegar yfirlýsingar í garð nefnds kirkjufél- ags-sambands væru þráfaldlega samþyktar, varð eigi að því að kirkjufélagið gengi í það. En ýmisleg samvinna hefir verið milli kirkjufélagsins og sambandsins. “Kirkjufélagið hefir notið vináttu-sambands við stórdeild þessa öðrum frem- ur. Kjörnir fulltrúar þess félags hafa nokkrum sinnum mætt á kirkjuþingum og sent hefir kirkjufélagið oftar en einu sinni fulltrúa á þing General Councils. Á skólum þess félags hafa flestir prestar kirkjufélagsins verið mentaðir. Sunnu- dagsskóla-rit þess hafa notuð verið í allmörgum sunnudags- skólum kirkjufélagsins.” (Minningarrit aldarfjórðungs-af- mælis kirkjufélagsins, bls. 57). Á síðari árum hefir málið um samband kirkjufélagsins við önnur kirkjufélög aftur verið á dagskrá á kirkjuþingum. Hefir til mála komið samband við tvær stórdeildir lúterskar í Bandaríkjunum “The United Lutheran Church” (en General Council er nú hluti hennar) og “American Lutheran Con- ference,” einkum þó hina fyrnefndu. En þó sambandsmál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.