Sameiningin - 01.06.1935, Síða 83
13«
SKÝRSLUR
SÖFNUÐIR KIRKJUFÉLA GSINS
Framhald frá bls. 71, Minningarrit frá 191«.
55. Lúterssöfnuður að Garðar, N. D., stofnaður af fólki
að mestu úr Garðarsöfnuði 191«. Gekk í kirkjufélagið það
sama ár.
56. Guðbrandssöfnuður í Manitoba, (sjá 37) sagði sig
úr kirkjufélaginu 6. febrúar 1911.
57. Trínitatissöfnúður (sjá 41) hætti að vera til um
nýár 1911.
58. Víkursöfnuður í N. D., (sjá 18). Sagði sig úr
kirkjufélaginu 18. jan. 191«. Gekk í kirkjufélagið á ný á
kirkjuþingi 1911.
59. Marshallsöfnuður i Minnesota (sjá 27). Hætti að
vera til um áramót 1911-1912.
60. Péturssöfnuður í N. D. (sjá 30). Sagði sig úr
kirkjufélaginu um kirkjuþingsleyti 1912.
61. Foam Lake söfnuður (sjá 53), hætti að vera til árið
1912.
62. Blainesöfnuður. Stofnaður 1913. Gekk í kirkju-
félagið það sama ár.
63. Þrenningarsöfnuður. Stofnaður 1913. Gekk í
kirkjufélagið sama ár.
64. Vancouversöfnuður í B. C. Stofnaður 1913. Gekk í
kirkjufélagið sama ár.
65. Vestfoldsöfnuður í Grunnavatnsbygð. Stofnaður
1913. Gekk i kirkjufélagið sama ár.
66. Grunnavatnssöfnuður. Stofnaður 1913. Gekk í
kirkjufélagið sama ár.
67. Skjaldborgarsöfnuður í Winnipeg. Stofnaður 1913.
Gekk í kirkjufélagið sama ár. Hælti 1923.
68. Lögbergssöfnuður. Stofnaður al' fólki, er flest var
áður i Þingvallanýlendusöfnuði, árið 1914. Gekk í kirkju-
félagið á kirkjuþingi j:>að sama ár.
69. Hallgrimssöfnuður, í Saskatchewan, i svonefndri
Hólabygð, suður af bæjunum Elfros og Leslie. Stofnaður
árið 1914. Gekk í kirkjufélagið á þingi það sama ár.
70. Jóns Bjarnasonar söfnuður, í Siglunesbygð við
Manitobavatn. Stofnaður árið 1914. Gekk í kirkjufélagið á
kirkjujnngi 1915.