Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 85

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 85
132 87. Hallgrímssöfnuður, í Seattle. Stofnaður árið 1918. Gekk í kirkjufélagið á kirkjuþingi það sama ár. 88. Crescentsöfnuður, í British Columbia. Stofnaður 1918. Gekk í kirkjufélagið á kirkjuþingi það sama ár. 89. Oddasöfnuður (sjá 85), hætti að vera til um nýár 1920. Meirihluti safnaðarl'ólks gekk inn í Winnipegosis- söfnuð. 90.. Glenborosöfnuður, í Manitoba. Stofnaður 1920. Gekk í kirkjufélagið á þingi það sama ár. 91. Crescentsöfnuður (sjá 88)' var uppleystur í ágúst- mánuði 1920, sökum burtflutnings fólks úr bæ og bygðarlagi. 92. Poplar Parlc söfnuður (sjá 78), hætti að vera til um áramót 1921. 93. Vestfoldsöfnuður (sjá (55), hætli að vera til árið 1921. 94. Edmontonsöfnuður (sjá 48), hætti að vera til árið 1921. 95. Kristnessöfnuður (sjá 48), hætti að vera til í nóv. 1922. 9(5. Foam Lake söfnuður (Sjá 53 og (51), stofnaður af nýju árið 1923. Gekk í kirkjufélagið 1924. 97. Jóhannesarsöfnuður í Manitoba, (sjá 34) er horf- inn af safnaðaskrá kirkjufélagsins 1924. 98. Garðarsöfnuður, (sjá 2) gekk í kirkjufélagið á ný á kirkjuþingi 1924. 99. Guðbrandssöfnuður, (sjá 37 og 56), gekk í kirkju- félagið á ný á kirkjuþingi 1924. 100. Garðarsöfnuður og Lúterssöfnuður, báðir að Garðar, (sjá 2 og 97) sameinuðust í einn söfnuð um áramót 1926, og nefnist hinn sameinaði söfnuður Garðarsöfnuður. 101. Graftonsöfnuður, sökum fólksfæðar og burtflutn- ings, hætti að vera til árið 1928. 102. Fyrripart árs 1929 skifti Grunnavatnssöfnuður um nafn og sömuleiðis Sléttusöfnuður. Nefndust hvor um sig Lúterssöfnuður. Aðgreindust þeir þá þannig, að annar var nefndur Lúterssöfnuður að Ottó, en hinn Lúterssöfnuður að Mozart. 103. Snemma á ári 1931 sagði Lúterssöfnuður að Mozart sig úr kirkjufélaginu og sameinaðist öðrum söfnuði þar í bygð, er nefnist Mozartsöfnuður. Samþykti sá söfnuð- ur að vera óháður söfnuður utan kirkjufélagsins. 104. Síonsöfnuður, hætti að vera til snemma á ári 1933.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.