Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 85
132
87. Hallgrímssöfnuður, í Seattle. Stofnaður árið 1918.
Gekk í kirkjufélagið á kirkjuþingi það sama ár.
88. Crescentsöfnuður, í British Columbia. Stofnaður
1918. Gekk í kirkjufélagið á kirkjuþingi það sama ár.
89. Oddasöfnuður (sjá 85), hætti að vera til um nýár
1920. Meirihluti safnaðarl'ólks gekk inn í Winnipegosis-
söfnuð.
90.. Glenborosöfnuður, í Manitoba. Stofnaður 1920.
Gekk í kirkjufélagið á þingi það sama ár.
91. Crescentsöfnuður (sjá 88)' var uppleystur í ágúst-
mánuði 1920, sökum burtflutnings fólks úr bæ og bygðarlagi.
92. Poplar Parlc söfnuður (sjá 78), hætti að vera til um
áramót 1921.
93. Vestfoldsöfnuður (sjá (55), hætli að vera til árið
1921.
94. Edmontonsöfnuður (sjá 48), hætti að vera til árið
1921.
95. Kristnessöfnuður (sjá 48), hætti að vera til í nóv.
1922.
9(5. Foam Lake söfnuður (Sjá 53 og (51), stofnaður af
nýju árið 1923. Gekk í kirkjufélagið 1924.
97. Jóhannesarsöfnuður í Manitoba, (sjá 34) er horf-
inn af safnaðaskrá kirkjufélagsins 1924.
98. Garðarsöfnuður, (sjá 2) gekk í kirkjufélagið á ný
á kirkjuþingi 1924.
99. Guðbrandssöfnuður, (sjá 37 og 56), gekk í kirkju-
félagið á ný á kirkjuþingi 1924.
100. Garðarsöfnuður og Lúterssöfnuður, báðir að
Garðar, (sjá 2 og 97) sameinuðust í einn söfnuð um áramót
1926, og nefnist hinn sameinaði söfnuður Garðarsöfnuður.
101. Graftonsöfnuður, sökum fólksfæðar og burtflutn-
ings, hætti að vera til árið 1928.
102. Fyrripart árs 1929 skifti Grunnavatnssöfnuður um
nafn og sömuleiðis Sléttusöfnuður. Nefndust hvor um sig
Lúterssöfnuður. Aðgreindust þeir þá þannig, að annar var
nefndur Lúterssöfnuður að Ottó, en hinn Lúterssöfnuður að
Mozart.
103. Snemma á ári 1931 sagði Lúterssöfnuður að
Mozart sig úr kirkjufélaginu og sameinaðist öðrum söfnuði
þar í bygð, er nefnist Mozartsöfnuður. Samþykti sá söfnuð-
ur að vera óháður söfnuður utan kirkjufélagsins.
104. Síonsöfnuður, hætti að vera til snemma á ári 1933.