Fréttablaðið - 28.03.2011, Side 3
Láttu Nova
græja upp
farsímann
þ
María Birta Bjarnadóttir, verslunareigandi og
leikkona, notar Foursquare til að fylgjast með
ferðum vina sinna. Foursquare er eitt vinsælasta og
skemmtilegasta staðsetningar-forritið fyrir farsíma í
heiminum í dag.
Hverjir eru hvar?
Gunnar Svanberg Skúlason auglýsingaljósmyndari
tekur líka myndir á iPhone. Með Instagram ljósmynda-
forritinu er hægt að breyta myndunum og deila þeim
með vinum sínum. Þú tekur mynd, velur áferðina og
sendir á Facebook, Twitter eða Flickr.
Frábær myndavél!
Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður er með
Shazam í farsímanum. Shazam getur sagt þér
vað lagið heitir sem þú ert að hlusta á. Shazam er
itt vinsælasta tónlistarforritið fyrir farsíma í
eiminum í dag.
Hvað heitir lagið?
Sara Björk, landsliðskona í fótbolta, notar
RunKeeper í farsímanum. RunKeeper er frábært
íþróttaforrit sem heldur utan um þjálfunina og
árangurinn. Runkeeper birtir upplýsingar um leiðina
á götukorti, lengd í km, hraða og brennslu.
Vasaþjálfarinn!
d
a
g
u
r
&
s
t
e
in
i
Stærstiskemmtista›u
r
í heimi!
Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, MM Selfossi og á Glerártorgi Akureyri
Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter
Netið í símann!Fylgir í áskrift150 MB/mán. 20 kr. í frelsi5 MB/dag
3.990 kr.
á mánuði í 12 mánuði
1.000 kr. símnotkun
á mán. í 12 mán. fylgir!
Staðgreitt: 44.990 kr.
LG Optimus One
990 kr.
nuði í 18 mánuði
3.000 kr. símnotkun
á mán. í 12 mán. fylgir!
greitt: 144.990 kr.
iPhone 4
Farsímatilboð Nova gilda með áskrift og frelsi: Mánaðarleg afborgun er greidd með kreditkorti + 250 kr./mán. greiðslugjald.
Ekkert mánaðargjald í frelsi en 490 kr. í áskrift og þá fylgir 150 MB netnotkun á mánuði.