Fréttablaðið - 28.03.2011, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 28.03.2011, Blaðsíða 18
28. mars 2011 2 Linda rakst á rúmgóðan hvítan kassa hjá versluninni Dekurdýrum sem hún fékk sér- smíðaðan eftir þeim málum sem hún þurfti. Smiðurinn kom svo heim og setti hann upp fyrir hana. „Ofan í kassann fékk ég mér fína svampdýnu með vatns- heldu áklæði og svo þegar ég sá þennan sængurhiminn í IKEA fannst mér þetta vera lausnin.” Linda lenti í umferðarslysi fyrir 14 árum, með þeim afleiðingum að hún komst ekki almennilega út á vinnumarkaðinn aftur og skil- yrði fyrir því að hún gæti átt eðli- legt líf var mikil hreyfing. „Þessi hugmynd með hundana kom því til mín og beint inn í hjartað. Ég hugsaði með mér að þetta yrðu mínir félagar, bæði heima við og í útivist.“ Í dag á Linda níu ára gamlan Cavalier- hund og tvo íslenska fjárhunda. Hvolparnir sem annar þeirra, Mæra, eignaðist eru fjórir en Linda fékk sér ræktunarnafnið Laufeyjar. „Gildismatið breytist við það að vera hundaeigandi. Það sem áður var sett í forgang er í öðru sæti. Að njóta samvista við dýr er það besta sem ég get óskað fólki.“ Hvolparnir Embla, Fura, Barri og Askur eru af íslensku kyni. Einn þeirra er orðinn útrásarvíkingur en dönsk fjölskylda kom alla leið til Íslands um helgina til að ná í Barra. Framhald af forsíðu BÍTIÐ MEÐ HEIMI OG KOLLU ALLA VIRKA DAGA KL. 6.50 Tölvunotkun er ekki ókeypis Að hafa kveikt á tölvu yfir nótt kostar um það bil tuttugu krónur sem gera 600 krónur á mánuði. Meiri fróðleik um orkunotkun og mögulegan orkusparnað er að finna á www.or.is 10% 25% Fæst í Bónus og Inspired, Keflavíkurflugvelli HOLLUR BITAFISKUR + 80% prótín Fiskneysla er góð fyrir heilabúið Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Velkomin í okkar hóp! E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n TT tímar í boði: 6:15 A mánu-, miðviku- og föstudagar 7:20 C mánu-, miðviku- og föstudagar 10:15 D mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun 12:05 F mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun 14:20 G mánu-, miðviku- og föstudagar 16:40 H mánu-, miðviku- og föstudagar Barnapössun 17:40 I mánu- og þriðjud, fimmtud 18:25 Barnapössun 18:40 J mánud, - miðvikud 19:30 og lau 9:30 18:25 TT3 Mánu- og miðvikud - (16-25 ára) NÁMSKEIÐUM FYLGIR FRJÁLS MÆTING Í TÆKJASAL Fundur fyrir alla TT flokka sunnudaginn 3. apríl kl. 16:30 TT-námskeið hefjast 3. apríl telpurS onuK rStaðurinn - Ræktin Viltu ná kjörþyngd og komast í form? Ný námskeið að hefjast innritun á fullu í síma 5813730 15% afsláttur fyrir þær konur sem halda áfram! Síðustu innritunardagar!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.