Sameiningin - 01.10.1918, Blaðsíða 13
237
því veriS haldiö fram, aS lífiS í Ameríku sé í afturför; ef svo er, þá
er þaö af því að heimiiin vantar siSferöisþrek, því skólarnir hafa
margfaldaS vinnuafl sitt á margan veg.
I Klorens á ítalíu er standmynd af DavíS; þaS er listaverk eftir
Michael Angelo, og hafa þúsundir manna dáSst aS því. Hjarösveinn-
inn stendur 'þarna meS steininn í hendinni, reiSubúinn aS kasta honum.
Þegar myndin var afhjúpuS fyrir nær fjórum öldum, vakti hún óhemju
eftirtekt allra listavina. Myndin er í sannleika undursamlegt listaverk,
en þaS sem er sérstaklega hugnæmt í sögu þessarar myndar er þaS,
aö hún .er gerS úr annari marmaramynd. Myndh.ög’gvari byrjaSi aS
höggva góSan og gallalausan marmaraklett, en var ólaginn og gerSi
ekki annaS en skemma ágætt efni; v'erkiS var taliS ónýtt og steininum
kastaS. Árum saman lá hann í húsagarSi útataSur og nær horfinn
innan um ýmislegt annaS skran. Loks sá Michael Angelo hann og
greiþ á augahragSi hvaS úr honum gat orSiS. í snillingshöndum hans
fékk steinninn þá dásamlegu fegurS sem getur aS líta í standmyndinni
af DavíS. Líkt er um drenginn, sem hefir veriS spilt af vankunnáttu
og samvizkuleysi, svo aS öll von virSist úti; þá tekur duglegur kenn-
ari .eyÖilagSa og afmyndaSa efniS, sem ataö var orSiS af aS liggja
í ruslahrúgu heimsins og veiitir því dásamlega fegurS göfugs manns.”
“Hrópið að ofan” eða hin Ægi-
legu tímamót, eftir hr. Gruðm. P.
Thordarson, Winnipeg.
Þetta er lítið kver í pappírskápu, 42 bls. með inngangi
og eftirþönJcum. Réttritun er sæmileg á aðalkafla ritsins,
en öðru nær á inngangi og eftirþönkum■
Nafnið — ‘ ‘Hrópið að ofan” — er með tilvísunar-
merkjum og því eftir öðrum haft, en ekki vitum vér hvað
an það er komið, og ekki ber ritið það með sér, hversvegna
orð þau, eftir annan mann, eru valin að yfirskrift. Seinna
nafnið — Ægileg tímamót —er iskiljanlegt.
Efni ritsins er alvarleg hugvekja út af trúardeyfð
almennings og hálfvelgju kristindómsins hjá þeim, sem
kristnir kallast. Það er auðheyrt að höf. talar af áhuga
og einlægni. Og ekki ber að vanþakka þær raddir, sem
láta til sín heyra í þessa átt, hvort sem koma frá lærðum
eða leikum, svo raunalega sannar sem ákærurnar eru.
Galli er það, að efnið í þessu riti er alt of langdregið og
orðaf jöldinn kæfir hugsanirnar víða. Þó verður það skýrt,
sem þar er tekið fram um þá meinsemd kirkjunnar vor á
meðal, að hún alt of mikið er þrælbundin á klafa fjármál-