Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1918, Page 17

Sameiningin - 01.10.1918, Page 17
241 för haiis bar bráðar að, en við var búist, og því óvissa nm hana fram á seinustu augnablik, varð ekki af því, að bann ritaði ávarp til birtingar í “Sam.”, eins og liann liafði ætlað sér. En síðar mun eitthvað birtast á prenti um komu hans vestur. Nokkur von er og þess, að bann muni á sumri komanda flytja vestur og taka að sér starf innan Cand. S. Á. Gíslason kirkjufélags vors. Hr. S. Á. Gfíslason lagði af stað lieim- leiðis frá Winnipeg 18. Okt. og fylgja bonum þakkir og blessunaróskir Yestur-lslendinga. Vér báðum lir. S. Á. G. að segja “Sam.” helztu atriði æfisögu sinnar; varð hann vinsamlega við því, og er sú frásögn lians á þessa leið: “Eg er fæddur aS Glæsibæ í Skagafiröi 1. janúar 1876. Foreldr- ar mínir voru Gisli Sigurösson frá Miögrund og kona lians Kristín Björnsdóttir frá Brckkukoti í Skagafiföi. Voriö 1881 fluittust þau aö NeSra-Ási í Hjaltadal og bjuggu þar siðan. Síra Zophonías Halldórsson í Viövík var kennari minn áöur en eg fór í lærðaskólann í Reytkjavík, og hann fermdi mig í Hólakirkju. — í þeirri kirkju fJutti eg Seinna, 1898, fyrstu prédikun mína. —

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.