Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1918, Page 19

Sameiningin - 01.10.1918, Page 19
243 ár, og verií) kennari í vélstjóraskála Islands síSan hann var stofnaSur fyrir þrem árum, og samiS reikningsbók í 6 hefitum, stærstu reiknings- bókina, sem út hefr komðið á íslenzku; eru fjögur fyrri hefti hennar endurprentuS. Konan mín, Guðrún Lárusdóttir fríkirkjuprests Halldórssonar frá Hofi, hefir veriS mér óm'etanleg aSstoS í öllu starfi mínu. Hún hefir samiS ýms ritiin, sem eg hefi gefiS út, flutt oft kristindóms- og bind- indisræSur, og sér nú aS öllu ileyti um blaSiS okkar, “Bjarma”, meSan eg dvel hér vestra; og eg býst viS aS fáar konur séu vinsæ'lli en hún meSall fátæklinga í Reykjavík eftir 7 ára starf hennar i fátækrastjórn bæjarin-s, sem þó er enganveginn jafn-vinsælt starf. — Og verSi mér nokkurntíma nokkuS þakkaS af því, sem eg hefi reynt aS gera kriStin- dómsmálum til eflingar, þá ber henni fullkomlega helmingur af þvi þakklæti. p. t. Winnipeg, 16. okt. 1918. 5". á. Gíslason Alvarleg áskorun. Svo er til ætlast að á liverju hausti skjóti söfnuðir kirkjufélagsins saman fé nokkru til heimatrúboðsstarfs- ins. Er ætlast til að saniskot til þeirra þarfa fari fram í öllum kirkjum þann sunnudag, sem næstur er 31. Október, eða þegar því verður þægilegast við komið. í þetta sinn verður að skora á alla söfnuði, að auka til- lög sín í heimatrúboðssjóð til mikilla muna, og einnig biðja einstaklinga, sem fjárróð hafa og ant er um krist- indómsstarfið, að hlaupa nú undir bagga og senda rífleg- ar gjafir í trúboðssjóðinn. Óvenjulega miklu hefir orðið að kosta til þess starfs. Kostnaðurinn við komu cand. S. Á. Gríslasonar er mikill, og mun þó enginn sjá í kostnað þann. Gruðfræðanema þarf að styrkja í vetur auk ann- ars, sem brýn nauðsyn ber til. Alvarlega er því skorað á alla sanna kristindóms- vini, að koma fjármálum heimatrúboðsins til liðs. Kven- félög safnaðanna gerðu þarft og Guði þóknanlegt verk með því, að styrkja heimatrúboðið. Þar er nú þörfin brýn- ust sem stendur, og ber þeirri þörf að sinna á undan öllu öðru.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.