Sameiningin - 01.10.1918, Page 25
249
Œfintýrið mikla„
eftir Theodore Rosevelt.
peir einir eru hæfir að lifa, sem ekki óttast dauðann; og’
engir eru tiæfir að deyja, sem hopað hafa undan gleði lífsins
og skyldum lífsins. Láf og dauði eru tveir pættir sama æfin-
týris. Enginn sá hefir nokkru sinni leitt æfintýri til gæfu-
samlegra lykta, sem eigin hagsmuni lét sitja í fyrirrúmi.
Aldrei hefir nokkurt land verið iþess vert, að pað sé bygt,
nema svo að synir iþess og dætur hafi verið fús að leggja líf
sitt í sölumar fyrir iþað þegar nauðsyn krafðist; og aldrei
var land þess vert að deyja fyrir það, nema þar sem synir
þess og dætur virða meir en augnabliks líf einstaklingsins
samarihangandi keðju gjörVallrar sköpunarinnar, svo hver
einstaklingur skoðast einungis sem ómissandi partur heildar-
innar, sem leggur fram líf sitt til þjónustu heildinni og fram-
lengir líf hennar. pessvegna er tþað, að sá maður, sem ekki
er fús að ganga í dauða, og sú kona, sem ekki er fús að gefa
mann sinn i dauða, þá istríð er háð um göfugt málefni,—verð-
skuldar ekki að lifa. pess vegna er það, að sá maður og sú
kona, sem á friðartíma Ihræðast eða vanrækja frumskyldu og
æðstu farsæld fjölskyldulífsins og þora ekki að geta, fæða
og ala önn fyrir því lífi, sem lifa á þegar þau sjálf eru komin
undir græna torfu, — s'liíta 'keðju sköpunarinnar og sýna sig
óhæf til sambúðar með þeim sálum, sem eru undirbúnar æfin-
týrið mikla.
Nýlega ritaði kona hermanns eins, sem nú berst á víg-
völlunum, móður hugprúðs sveins nokkurs, síem í orustu
hafði barist eims og örn hátt uppi í loftinu og fallið sem öm
með hreysti, — á þessa leið: “Eg skrifa þessar fáu línur —
ekki af meðaumkun, þvú hver myndi dirfast að aumkva yður ?
— heldur af samhygð með yður þar sem þér sitjið í skugg-
anum, sem er jarðneska hliðin á dýrðarskýinu, sem líf sonar
yðar hefir ihorfið í. Margir munu öfunda yður fyrir það, að
þegar krafan kom að fórna, þá voruð þér ekki í tölu ölmusu-
manna, sem ekki hafði verið trúað fyrir neinni þeirri lífsins
gjöf, er boðleg væri. pá eina ber að aumka, en ekki oss, sem
ástvinina eigum í dauðahættunni fremst á orustuvöllum.
Eg vona að báðir synir mínir fái lifað jafn iheiðarlega Og dáið
jafn drengilega og sönur yðar.”
par talaði hugprúð sál til hugprúðrar sálar. Ameríku
er óhætt mieðam hún á slíkar dætur; því elskhugar 'þeirra og
sjmir geta ekki brugðist, mleðan við arinsteinana eru slíkar