Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1918, Page 27

Sameiningin - 01.10.1918, Page 27
251 að menn sé fúsir að berjast fyrir og deyja fyrir stórar hug- sjónir, þar á meðal ættjarðarást, þá hverfa hugsjónimar og veröldin verður ekki annað en stór svínastía efnishyggjunn- ar. Og nema svo, að -hugsj óna-konur fæði menn, sem þannig eru fúsir að lifa og deyja, verður framtíðin full af hrognum hinna ólhæfu. Ein allra mannlegra vera skipar góð og vitur móðir heiðursbekk jafn háan og hrausasti hermaður, því hún hefir með gleði stígið fram á brún gjáarinnar dimmu og komið þaðan aftur með bömin, sem framtíðar-árin hafa í höndum sér. En sú móðir, og þó miklu fremur sá faðir, sem hörfar undan þeirri þraut 'Mfsinis, verðskuldar sömu fyrir- litning og hermaðurinn, sem flýr úr orustu. Og 'þjóðin ætti að sýna sömu sæmd hetjunni frá stríðsvöllunum og móður inni heima. Lífsnauðsyn þjóðarinnar er, að karlar og konur komandi tíða séu sannir synir og dætur beljanna, sem nú eru á vígvöllum. Afsakið engan frá herþjónustu sökum þess, að hann er kvæntur; en setjið alla ókvænta menn, sem komnir eru á ákveðinn aldur, þar sem þyngstar eru þrautirnar, og sjáið ríkulega fyrir þörfum barna hermannanna, svo mæður þeirra þurfi að því leyti engu að kvíða. Um þeissi efni getur maður einungis talað með almenn- um orðum. Á þessu augnabliki eru hundruð þúsunda hraustra drengja, sem harma þau örlög, að fá ekki að ganga á hólm við dauðann í orustunum. Eins eru óteljandi menn og konur, sem harma það, að þau eiga ekkert barn, eða ekki nema eitt bam. pessir hermenn, sem verða að neita sér um að beita hreysti í hættu, þessir menn og þessar konur, sem í hjartanu hungra eftir börnum dagdrauma sinna, eiga engu minni beiður skilið, en þeir, sem hermanns-nafnbót hafa þegið, eða þær konur, sem börn eiga af holdi og blóði. Ef einkason- urinn, sem féll á vágveHinum, á engan bróður, sökum þess, að foreldrar 'hans hörfuðu frá því með köldu blóði að hætta sér út í lífs-æfintýrið mikla, þá hverfur sorg vor ekki til þeirra, en dvelur einungis yfir syninum, sem sjálfur þorði að kasta sér út í æfintýri dauðans. Ef á hinn bóginn, að hann er einkasonur af því að öflin huldu neituðu ást föður hans og móður um annan son, þá syrgjum vér tvöfalt með þeim, af því að ástmögur þeirra eini féll fyrir sverði Asraels, og af því að hann drakk löginn svarta, sem engill dauðans byrlaði homum. Á þessum dögum er alt fólk í Ameríku kvatt til þjónustu og fómargjörðar. Fullnægja veitist þeim einum, sem skírðir

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.