Sameiningin - 01.10.1918, Síða 28
252
hafa verið skím sorgarinnar, eða fyrirboða sorgarinnar. Vér
allir, sem þjónustu höfum látið í té eða til þess erum búnir
að veita þjónustu, erum blysberar. Vér hlaupum með blysin
unz vér föllum, ánægðir ef vér getum afhent þau öðrum, sem
haldi áfram með þau. Blysin> sem skærast loga eru blys
hinna hugprúðu manna á vígvöllunum og blys þeirra hug-
prúðu kvenna, sem syni og bræður eiga á vígvöllunum. peir
menn eru stórhuga þar sem þeir horfast í augu við dauðann
á sundurtættum grundunum, eða í loftinu uppi, eða í hafinu
niðri; og ekki síður stórhuga eru konumar með sáru hjörtun
og grátnu augun; meyjarnar, sem áttu ástvininn unga, sem
hneig í val við morgunárið; og mæðumar og eiginkonumar,
sem skeytin ihafa borist um það, að þar eftir hljóti þær að búa
í skugganum.
petta eru blysberarnir; þetta eru þeir, isem áræða að
leggja út í æfintýrið mikla.
H FYRIR UNGA FÓLKIÐ n
Deikl þessa annast séra F. Ilallgrímsson.
■ ..... - - 'V
Afmælisgjöfin.
“HvaS eigum við aS gefa henni mömmu í afmælisgjöf ?” sögöu
börnin hvert við annað.
“Vifi skulum gefa henni nýjan kjól,” sagiSi eitt.
“Nei, fallega buddu,” sagði annað.
“Hafið þið nú dálítið hægt um y'kkur,” sagði Robert, sem var
elztur barnanna. “Það er ekki til neins að vera að tala um hv'að viS
ætlum okkur að kaupa, fyr en við vitum hve mikla peninga viS höfum
til þess aS 'kaupa fyrir. Einhvern fallegan hlut verSum viS aS gefa
miömmu, svo aS ekki veitir af aS við reynum aS hafa s'aman eitthvaS
dálítiS af peningum.”
“Eg á 90 cent í sparibauknum mínum,” sagSi Erwin litli.
“Og eg get unniS mér dálítiS inn meS því aS selja blöS,” sagSi
DavíS, sem1 var nokkru eldri.
“Hve mikiS myndurn viS 'þurfa til þess aS geta keypt fallega
afmælisgjöf ?” spurSi Lucy, systir þeirra.
Robert hugsaSi sig u>m stundarkorn meS miklum spekingsvip, og
gaf svo þenna útskurS: “Ekki minna en fimim dollara. Mamma á
þaS lika sannarlega skiliS.”
“Já, og þó meira væri,” sagSi DaviS.