Sameiningin - 01.10.1918, Síða 29
253
“Ef v’ið hefSum fimm dollara,” sagði Robert, “þá væri okkur
borgiS. Hvernig lýst ykkur þá á aS reyna að fá fallegan kjól?”
Eftir langar og ítarlegar umræður var sú tillaga samþykt í einu
bljóSi. Lucy vildi að þau keyptu silki í kjólinn, og sjálf bauSst hún til
aS hjálpa til viS saumana.
En þá var nú eftir þrautin þyngri aS hafa saman peningana sem
til þess þurfti, aS korna þessari samþykt í framkvæmd; því ekki var
nema hálfur mánuSur til afmælisins. Brwin litii afhenti undir eins
90 centin sín; hann gat ekki betur gjört, þvi þetta var aleigan hans.
DavíS varSi öllum frístundum sínum til þess aS selja blöS, og verzl-
unin gekk vel. Lucy keptist viS aS sauma dúka og annaS smávegis til
þess aS selja. Og Robert tók frá af kaupi isínu alt sem hann mátti
missa, því hann var vikadrengur á lögmanns-skrifstofu. Þau lögSu
sig öll fram eins og þau gátu. En ekki voru þau búin aS hafa saman
fimrn dollarana, þegar vika var eftir til afmæiisins.
“ViS verSum aS herSa okkur betur,” sagSi DavíS, þegar hann
kom lúinn heim frá blaSasölunni um kveldiS, “ef viS eigum aS geta
náS saman þessum peningum. En til allra blessunar held eg aS eg
geti fengiS vinnu á laugardaginn, og þaS ætti aS muna dálítiS um þaS.”
“Og eg verS aS vera duglegri, ef eg á aS geta lokiS viS dúkinn
sem eg er aS sauma, fyrir helgina,” sagSi Lucy.
. “ViS skulum ekki láta hugfallast,” sagSi Robert; “ViS náum
markinu, ef viS erum vel samtaka og liggjum ekki á HSi okkar.”
Alt hefSi nú fariS aS óskum, ef ekki hefSi viljaS svo til, aS ein-
mitt þessa viku kom Jón frændi og fólkiS hans aS heimsækja þau.
Börnunum þótti mjög vænt um Jón frænda og þeim þótti alt af bezt
skemtun aS því, þegar hann kom aS heimsækja þau. En heimsóknin
hafSi þaS í för meS sér, aS meira þurfti aS vinna á heimilinu en ella.
Mamma hafSi alt af nóg aS gjöra hversdagslega, þó aS engir gestir
væru, og nú fanst börnunum aS þau mættu engan tíma missa til þess
aS hjálpa henni.
“Mér þykir fyrir því, aS eg get ekkert hjálpaS þér í dag, mamma,”
sagSi Lucy, “nú hefi eg verk aS vinna, sem ómögulega má bíSa; og
svo flýtti hún sér upp í herbergiS sitt til saumanna.
“ÞaS er leiSinlegt aS eg skuJi eikki geta veriS heima hjá þér i
dag, mamma, og gjört smávik fyrir þig,” sagSi DavíS; "en eg er
búinn aS taka aS mér verk, sem eg þarf aS v’inna.” Og svo fór hann
aS heiman,
Mamma sagSi ekkert. En um kveldiS náSi pabbi börnunum öll-
um saman, því hann þurfti aS tala viS þau.
“ÞiS hafiS öll hlaupiS frá mömmu í dag og skiliS hana eftir eina
meS öll verkin,” sagSi hann. “ÞaS eruS þiS ekki vön aS gjöra þegar
svona stendur á. HvaS kemur til ?”
“ÞaS stendur svo á því,” svaraSi Lucy, “aS viS þurftum öll aS
vinna til þess aS hafa saman peninga til aS kaupa fyrir afmælisgjöf
handa henni. Okkur langar til aS þaS geti orSiS myndarleg gjöf, sem
henni þyki eitthvaS variS í.”