Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1918, Síða 32

Sameiningin - 01.10.1918, Síða 32
25G vann hún allmikið aí> ritstörfum og gaf út margar bækur um heilsu- fræði. Hún lét sér líka ant um að koma á ýmsum umbótum í brezka hernum aS því er hreinlæti snerti. Oft voru ráð til hennar sótt við- vikjandi sjúkrahúsum og opinberum stofnunum, og hún vann ásamt öðrum að því, að bæta húsakynni og hág fátæklinga. Árið’ 1908 er þessi- góða og merka kona gerð að heiðursborgara i Ivondon, og þar andaðist hún 13. ágú'st 1910, rúmlega niræð. Athugasemd. Afsökunar er beðið á því, að ekki kemur í íþessu blaði sú ritgjörð ecftir séra N. Steigr. Thorl., sem lofað var í síðasta blaði. Líka eru menn beðnir að afsaka það, að hvorki koma s'unnudagsskólalexiíumar né áframhald sögunnar í þetta sinn; handritin eru ókomin þegar blaðið er prentað. “Sameiningin” biður öllum lesendum blessunar Drottins á vetrinum, sem eftir íslenzku tímatali byrjar laugardaginn. 26. Október. IiEK)RÉTTINGAR. 1 síðasta blaði eru þessar prentvillur: Sidney Herbert er á bls. 216 og 217 nefndur Sidney Hubert. Og á bls. 217, 4. Iinu að ofan stendur: “í fjöllunum”, en á að vera: “í tjöldunum”. Vinsamlega er mælst til þess að allir, ,sem skulda fyrir blaðið, borgi hið allra fyrsta til ráðsmanns eða innköllunarmanna blaðsins. Box 3144, Winnipeg. John J. Vopni. “BJARMI”, kristilegt heimilisbláö, kemur út i Reykjavík tvisvar á mánuði. Ritstjóri eand. S. Á. Gíslason. Kostar hér í álfu 85 ct. árgangurinn. Fæst i bókaverzlun Finns Jónssonar í Winnipeg. “SAMEININGIN” kemur út mánaSarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. VerÖ einn dollar um áriS. Ritstjóri: Björn B. Jónsson, 659 William Ave., Winnipeg, Canada. -— Hr. Jón J. Vopni er féhirSir og ráSsmaSur “Sam.”—Addr.: Sameiningin, P. O. Box 3144, Winnipeg Manitoba,

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.