Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1919, Side 33

Sameiningin - 01.04.1919, Side 33
63 því aö iörast og trúa. Afneita syndinni, og trúa frelsaranum og þríeinum GuSi í hans nafni algjörlega fyrir sál vorri og lífi, svo aö vér þa'ðan í frá lifum honum, en ekki sjálfum oss eSa syndinni fjes. 1. 16—18) Matt. 4, 17; Post. 2, 38; 16, 31; Róm. 5, 11; Ef. 2, 8). (5) Hvað veitir náðin enn fremurf Hún blessar börn Drottins ríkulega (1. Mós. 12, 1—3; 2. Mós. 34, 6. 7; Róm. 8, 28. 32J veitir þeim hugg- un í öllu andstreymi og styrk til alls, sem gott er (1. Kor. 15, 10; 2. Kor. 12, 9; Ef. 2, 10; Tit. 12, 13J. (6) Hvert er markmið þessarar óumræðilegu náðar? Guð vill opinbera miskunn sína í allri dýrö hennar, og gjöra börn sín eilíflega sæl fEf. 2, 6-7J. Verkefni: 1. Synd og náð. 2. Réttlæti og náð. 3. Hvernig náö Guðs er opinberuð í Kristi. 4. Kenning Páls um náöina. VIII. LEXfA. — 25. MAÍ. Iðruii.—Jðnas 3, 1-10. Minnistexti: Gjörið yðrun og trúið fagnaðarboðskapnum — Mark. 1, 15. Umrœðuefni: Iðrun, eðli hennar og ávextir. Til hliðsjónar: Jes. 1,10—20; Lúk. 3, 7—14; 13, 1—5; Post. 2, 37. 38; Jak. 4, 8—10; 1. Jóh. 1, 9. í tveim lexíunum síöustu höfum vér liaft til umræðu synd mannsins og náð GuSs. Nú tökum vér til umhugsunar annað skilyrSiö fyrir því, að náðin verði þegin. ÞaS er iðrunin. Þetta er mikilvægt efni, því að án iðrunar er öll guðsdýrkun og alt siðfræða- hjal einskis viröi. (1) Hvað er iðrun? Hún er meira en tóm hrygð út af syndinni, því hrygðin er ekki alt af af réttri rót runnin og stefn- ir ekki ætíð í rétta átt (2. Kor. 7, 9—11). Annað nafn á iörun er sinnaskifti. Hún er í því fólgin aö hugurinn breytir um stefn-u, snýr sér burt frá syndinni, og að Guöi. (2) I hverju er þessi hugar-breyt- ing fólgin? í sektar-tilfinning, sem ekki er kæfö niöur, heldur látin í ljós með or'öum og breytni (1. Sam. 12, 13; Sálm. 51, 5—8; Jónas 3, 5—8; Lúk. 15, 21). F.nn fremur í einlægum ásetningi um aö láta af illri breytni, bœta fyrir hana eftir því sem hægt er , og gjöra bætur framvegis JJónas 3, 8; Jes. 1, 17—20; Lúk. 3, 7—14; 15, 18—20: 19, 8J. Þessi ásetningur er auövitaö einskisvirði, ef ekki er staöið við hann. f3) Er iðrunin að eins fólgin í breyting hugarfarsins gagnvart syndinni? Nei, vér þörfum að breyta um æfistööu gagnvart Guði — láta sannfærast um réttlæti hans JJónas 3, 5; Sálm. 51, 5—6J, setja von vora til miskunar hans Jónas 3, 9; Post. 2, 38J og biðja hann um fyrirgefning JJónas 3, 8; Sálm. 51, 3. 4. 9J. (V) Hví er iðrunin svo afar-nauðsynleg? Af því að án hennar er ómögulegt aö komast í sátt við Guö eöa njóta náöar hans. Guö vill frelsa oss frá syndinni. Aðra frelsun hefir hann ekki að bjóða. Vér látum ekki frelsast frá synd, nema vér iðrumst, getum -ekki dýrkað Guð né þóknast honum á ndkkurn hátt, iðrunarlaust Tes. 1, 10—15). (5) Hvað knýr oss til að iðrunar? Syndin er ill, hún er hættuleg, réttUeti Drottins lætur

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.