Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1920, Blaðsíða 20

Sameiningin - 01.05.1920, Blaðsíða 20
146 Aðeins bíð. Oft, er þreyta anda minn vill yfirbuga, Og ofraun finst mér vera lífsins daglegt stríð, Dularrödd, sem vonarljúf minn hrífur liuga, Hvíslar lágt og við mig segir: “Aðeins bíð.” Þá huiið ráð míns föður skilið fæ eg eigi Og forlög grimm mér virðist lífsins reynslutíð, Er sem hvísli’ in hulda rödd að mér og segi: “Minstu’ að Drottinn veit og skilur. Aðeins bíð.” Herrans fyrirheit er þrái’ eg heitt og lengi, Og hjartað kvelur ótal vona dauðastríð, Líkt og kærleiks liönd þá-hrífi liulda strengi, Heyrir þrá mín: “Drottinn man þig. Aðeins bíð.” Ó, hve léttvæg sýnast mundi’ oss sorg og tregi, Og sérhvað smátt og einskis vert, er líf vort á, Ef eygt vér gætum aðeins bjarma’ af unaðsdegi Hins æðra heirns — hve létt oss mundi ’ að bíða þá! Hlutdeild kaus eg ofar heimi hels og kífsins,. Heimþrá vakir bak við lífs míns dag'legt stríð. Er felli’ eg tár, og undrast svipleg sólhvörf lífsins, Sífelt milda röddin hvíslar: “Aðeins bíð.” Lauslega þýtt úr ensku af Maríu G. Árnason. KIRKJULEGAR FRÉTTIR. Þessa deild annast séra K. K. Ölafsson. Erfingjar Harald Thorsons, auðmannsins norska, er ánafn- aði St. Olaf Collge í erfðaskrá sinni eignir, er nema á aðra miljón eða tvær miljónir dollara, hafa toyrjað á málaferlum til að reyna að ónýta erfðaskrána. Vilja eftir því draga fjöður yfir mesta sómastrykið í lífi hins látna.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.