Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1922, Page 18

Sameiningin - 01.10.1922, Page 18
306 aldar í þessu máli. — Enginn má ætla, að allir andatrúarmenn klæöi boðskap sinn í gerfi kristindómsins. Þaðan koma líka raddir, sem andæfa sögulegum kristindómi ákveöið. 16. Erlendar bœkur sendar til umsagnar. Er þar ítarleg- ur ritdómur um kirkjusögu Jóns biskups Helgasonar, og bók Arne Möller Hallgrímur Pétursson Passionssalmer. Er , það doktorsritgerS viS háskólann í Kaupimannahöfn, 'isamin af dönskum presti, sem þó er víst íslenzkur i móSurætt, því rit- gerSin er tileinkuS “föðurlandi móður minnar". “Af öllu, sem ritaS hefir veriS um Hallgrím, er þetta hiS lang veigamesta og ítarlegasta,” segir Dr. J. H. í ritdóminum. ■— Svo eru ýmsir smærri ritdómar um ýmsar bækur, danskar, norskar og sænskar. 17. og 18. Prestafélagið (útdráttur úr fundarbók) eftir dócent Magnús Jónsson, og Reikningur Prestafélagsins 1921. Af ummælum um PrestafélagiS vekur þaS einkum eftirtekt, aS sagt er, aS PrestafélagiS sem slíkt, gefi sig ekki viS trúmálum. VerSur þetta efalaust aS skiljast öSruvisi, en orSanna hljóSan bendir til. Fjárhagur félagsins var í góðu lagi viS lok síSasta árs. iNærri þúsund krónur í sjóSi. K.K.Ó. Samkomulags tilraunir. Eins og kunnugt er, fór fram um kirkjuþingsleyti í sumar samtal milli erindsreka kirkjufélagsins og prests og fulltrúa safnaSa, sem utan viS kirkjufélagiS standa. VarS þaS mál ekki þá til lykta leitt, en nýrri nefnd af kirkjufélagsins hálfu var faliS aS hafa máliS áfram til meSferSar. í nefnd þeirri eru: séra Guttormur Guttormsson, séra Kristinn K. Óilafsson, séra Siguröur Ólafsson, séra Friðrik Hallgrímsson, dr. B.. J. Brand- son, hr. Gunnar B. Björnsson 0g Björn B. Jónsson. Nefndin hélt fund um mánaSamótin næstsíSustu. Vill hún aS almenning- nr safnaSanna fái aS vita alt um gerSir sínar, og lætur því birta bréf þaS, er hún reit til embættismanna utanfélags-safnaðanna og hér fer á eftir: Til skrifara N N safnaðar. Kœri herra! Á síðasta kirkjuþingi var kosin nefnd, til að hafa með hönd- um málið um samkomulag við söfnuði, er standa utan við'

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.