Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1922, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.10.1922, Blaðsíða 28
316 atriöum; gekk svo beint aö verki og flutti erindiö í heilögum anda og Guös krafti. Guö hefir ætlaö okkur öllum eitthvert sérstakt verk í riki sínu, og ef viö viljum leysa það vel af hendi, þá þurfum við að losaSt við hindranirnar. Kn af boðskap Jóhannesar lærum viö: Þaö er ei-tt, og að- eins eitt, sem greiðir Drotni veg inn í hjörtu okkar: þaö, að afneita syndinni, ekki útvortis iligjörðum aðeins, heldur vonzku og eigin- girni hjartans. Og einn vegur aðeins til aö losast undan valdi og örlögunt syndarinnar: sá, að veita frelsaranum viðtöku. Og til merkis um það, að viö séum nýir rnenn og frelsaöir í Kristi, er ekki nema ein sönnun til: sú, að bera ávexti samboðna iðruninni, sýna hjartalag okkar í kærleika, ráövendni og hreinni hegöun. Til hliðsjónar: Sálm. 32; 51; Jes. 1, 10-20; 40, 1-11; Matt. 23; Jóh. 16, 7-9; Róm. 1, 18-25; 13, 11-14; Gal. 5, 16-26.—Sálmar: 1; 79; 222; 328; 13; 330; 13-17; 350, 6-8. 7. LEXIA : Frcisting Jesú—Matt. 4, 1—11. MINNIST.: Mcð því að hann liefir liðið, þar sem hans sjálfs var freistað, er hann fœr um að fullnœgja þeim, cr verða fyrir frcistingu—Hebr. 2, 18. Les: Matt. 3, 13-17; Mark. 1. 9-11; Lúk. 3, 21-22 ('söguna um skírn JesúJ; einnig til samanburðar við lexíutextann: Mark. 1, 12- 13 og Lúk. 4, 1-13. “Kristur jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn” (1. Tím. 1, 15); en til þess þurfti hann að vera eins og eldri bróðir okk- ar, leiðtogi okkar, vinur og fyrirmynd; mannlegur í alla staði; þurfti að þroskast eins og við, á mannlega vísu, bera allar byrðar mannlífsins og syndabyrðina með, þótt al-heilagur væri; þola sárs- auka þess og þrautir, og ganga á hólm gegn öllu því, sem vi9 mennirnir höfum við að stríða fjes. 53. 11. 12; Fil. 2, 5-11; Heb. 2, 10). Því var það, að þegar Jóhannes hafði prédikað í nokkra mán- uði, þá kom Jesús til hans norðan úr Galíleu, gekk í hóp með synd- ugum, iðrandi mönnum og lét skírast af honum í ánni Jórdan. Jó- hanmes fékk að sjá dýrlega sýn að athöfn þeirri lokinni. Honum var birt það, að Jesús væri sonur Guðs, hinn elskaði, sá er faðirinn hefði velþóknun á. (Það mun hafa verið i desember, árið 26, að Jesús var skírður. Hann fór samstundis út í óbygð—líklega kletta-öræfm öðru hvoru megin við Jórdan-dalinn — hafðist þar við í heilagri einveru með Guði i sex vikur, likt og þeir Móse og Elia forðum (2. Mós. 24, 18; 5. Mós. 9, 9; 10, 10: 1. Kon. 19. 8); fastaði og baðst fyrir i krafti andans til að búa sig undir Messiasar-starfið. Hann þurfti að sigra freistingar, eins og allir ntenn. sem taka að sér heilagt verk í ríki Drottins. Þegar við höfum orðið fyrir heilögum áhrifum Guðs anda og erum hvattir til að ganga með óskiftum hug i þjónustu Drottins,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.