Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1914, Qupperneq 5

Sameiningin - 01.03.1914, Qupperneq 5
ítmeuuttgm Mánaðarrit til stuðnings kirhju og hristindómi íslendingn. gejið út af hinu ev. lút. lcirkjuféLagi fsl. í Vestrheimi RITSTJÓRI JÓN BJAJiNASON. XXIX. árg. WINNIPEG, MARZ 1914. Nr. 1. Saga. Fyrir löngu var það fyrirhugað, að í þessu fyrsta blaði 29. árs „Sam.“ skyldi Hallgríms Pétrssonar sér- staklega minnzt. Á undan er gengin minning lians, sterkasta votts kristinnar trúar í sögu þjóðar vorrar, í söfnuðum kirkjufélagsins íslenzka víðsvegar um bvggðir Islendinga í álfu þessarri, en jafnframt um Island þvert og endilangt. Sunnudagrinn í föstu-inngang—22. Febr. þessa árs—var mjög heppilega kjörinn af biskupi Islands til slíks hátíðarhalds í söfnuðunum á heimalandinu, en í forföllum skyldi minningar-hátíðin haldin næsta drott- insdag þar á eftir. 1 því efni var sjálfsagt fyrir oss Is- lendinga vestr hér að fylgjast fagnandi með móður- kirkju vorri austan liafs. Með því sameiginlega á guðs- þjónustu-stöðum vorum að minnast Hallgríms Pétrs- sonar, virða mynd hans andlega fyrir oss, og þakka drottni fyrir þá dýrmætu gjöf, sem hann veitti oss og þjóð vorri í heild sinni með honum, liöfum vér í vestri og austri tekið höndum saman um megin-mál trúar vorrar, hjarta kristindómsins. Yið það tœkifœri fengum vér fráhærlega sterka hvöt til þess að taka dauðahaldi boð- skapinn heilaga, sem hinn göfugi og einstaklegi læri- sveinn drottins flutti íslenzkri þjóð forðum á æfitíð sinni á Islandi, og enn flytr oss í ritum sínum í hvorri tveggja áttinni. Og' mi kemr hér í blaði þessu surnt af beztu hugsun-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.