Sameiningin - 01.03.1914, Blaðsíða 23
19
Jesú blóS hér til jaröar hné
jöröin aftr svo blessuð sé.“—III., io.
Upphaf alls mesta ófögnuös,
áklögun ströng og reiöi guðs,
bœtt er, friðstillt og forlíkað;
faðirinn lét sér lynda það;
sonrinn bar hans bræði frí;
borgaðist þrællinn út með því“—III., 14.
„Djöfull, synd og samvizkan ill
sálu mína þá kvelja vill,
eins segir Jesús: Eg em hann,
sem afmá þína misgjörð vann,
líka sem vindr léttfœr ský
langt feykir burt, og sést ei; því
á mig trú þú, svo ertu frí.“—V., 7.
;
„Guðs son var gripinn höndum,
gefinn svo yrði eg frí;
hann reyrðist hörðum böndum;
hlaut eg miskunn af því;
fjötur þung og fangelsi
frekt lá, minn herra!’ á þér,
dauðans og djöfuls helsi
duttu því laus af mér.“—VI., 13.
„Myrkranna þrengdi maktin þér,
mig svo leystir ,úr vanda;
kvalanna yztu myrkr mér
méga því aldrei granda.“—VIII., 25.
„Úr himnaríkis hvíldarstað r'
höföum við, sál mín! forskuldað
útrekin víst að vera;
en Jesús tók nú upp-á sig
ónáðan slika fyrir þig;
lof sé þeim ljúfa herra.“—X., 3.
Seytjándi sálmrinn er sérstaklega eftirtektarverÖr.
Iíann er orktr út-af akrkaupunum fyrir 30 peningana.
MaSrinn í syndinni er sem „útkastað hræ' ‘; eðli mannsins
er fyrir synd Adams svo illt orðið, að þegar sálin skilr
í dauÖanum við líkams-lireysið, á hún engrar hvíldar
von. Drottinn á akr, sem „miskunn“ heitir; akr sá er
falr þeim, er keypt getr; Jestis kaupir akrinn með blóði
sínu og gefr mönnunum: