Sameiningin - 01.03.1914, Page 47
43
Hjarta vort syngr þér söng nm daga og næti%
söng, er sem lagboði lifir Irjartans við rœtr.
Sálma þína er syngjum vér,
þá sjáum vér lamb guðs kæra
fórna til dauðans sjálfu sér,
oss sigr til lífs að fœra—
lindina lífsins tæra.
Hjarta vort syngr þér söng nm daga og nætiy
söng, er sem lagboði lifir bjartans við rœtr.
Sálma þína er syngjum vér,
þá sjáum vér veginn eina,
frið, er í lambsins blóði’ oss ber
og bót allra synda meina—
brauð á vort borð, en ei steina.
Hjarta vort syngr þér söng um daga og nætr,.
söng, er sem lagboði lifir hjartans við rœtr.
Sálma þína er syngjum vér,
þá sól guðs rís björt í heiði,
Ijós í lijartanu lifna fer
og ljómi á dauðans meiði—
]jós guðs á döpru leiði.
Hjárta vort syngr þér söng um daga og nætr,.
söng, er sem lagboði lifir hjartans við rœtr.
Sálma þína er syngjum vér,
þá syngr í livelfing undir,
liugr lyftir þá hærra sér,
og himinn er um þær mundir
nær oss — þær náðar stundir.
Hjarta vort syngr þér söng um daga og nætr,,
söng, er sem lagboði lifir hjartans við rœtr.
Guði sé lof, sem gaf þér ljóð
og guðlega ljósið í hjarta.
Guði sé lof, sem gaf vorri þjóð
að ganga við Ijós þitt bjarta.