Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1914, Side 18

Sameiningin - 01.03.1914, Side 18
Þó ráðiái menh flesta Htning á, Rit þín og sálma allir dá, Enda’ er það engin furða. Lotningarfullr efinn er, Enda vantrúin lýtr þér, Dýrðlegum drottins smurða. „Vertu, guð faðir! faðir minn“ Forðum þú baðst, og andi þinn Býr í því bœnarkvaki: Barnanna fyrsta bœnarmál Blessar vafalaust öldungs sál Að hinzta andartaki. „Allt einsog blómstrið eina“ þú Orktir með postullegri trú, Og ert nú vort blómstrið eina. Þ ú l ifi r, er við látið hold Ljóð þitt er sungið ofar mold Bljúgt meðal bautasteina. — Sýni vísindi’ og vantrú mér Veglegri blóm en trúin hér, Fús nem eg þeirra f ræði: — Kveiki þau hlýrri kærleiksglóð, „Kristni“ þau betr lands míns þjóð Heldr en Ilallgríms kvœði. Annars mun eg — og tslenzk þjóð iðka hans fögru trúarljóð og biðja hans bænar-orðum. — Um aldaraðir skal andi hans, hins andlega Davtðs jökullands, blessa þess börn sem forðum.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.