Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1914, Page 18

Sameiningin - 01.03.1914, Page 18
Þó ráðiái menh flesta Htning á, Rit þín og sálma allir dá, Enda’ er það engin furða. Lotningarfullr efinn er, Enda vantrúin lýtr þér, Dýrðlegum drottins smurða. „Vertu, guð faðir! faðir minn“ Forðum þú baðst, og andi þinn Býr í því bœnarkvaki: Barnanna fyrsta bœnarmál Blessar vafalaust öldungs sál Að hinzta andartaki. „Allt einsog blómstrið eina“ þú Orktir með postullegri trú, Og ert nú vort blómstrið eina. Þ ú l ifi r, er við látið hold Ljóð þitt er sungið ofar mold Bljúgt meðal bautasteina. — Sýni vísindi’ og vantrú mér Veglegri blóm en trúin hér, Fús nem eg þeirra f ræði: — Kveiki þau hlýrri kærleiksglóð, „Kristni“ þau betr lands míns þjóð Heldr en Ilallgríms kvœði. Annars mun eg — og tslenzk þjóð iðka hans fögru trúarljóð og biðja hans bænar-orðum. — Um aldaraðir skal andi hans, hins andlega Davtðs jökullands, blessa þess börn sem forðum.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.