Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1914, Síða 15

Sameiningin - 01.03.1914, Síða 15
i'w.- HALLGRÍMR PÉTRSSON 1614 — 1914 Eftir séra Jónas A. Sigurðsson. Hér syng eg þér lítinn sonar-óð, Er sálmanci beztu orktir. — Nú lýtr þér djúpt vor þakklát þjóð— Sú þjóðin, er trúna skortir. •i' 'i' 'i' ii. Dýrðlegasti maðrinn, sem ísland hefir alið, Hið andríkasta sálmaskáld, frá Davíð þó sé talið. Þó leiti menn í söngum og söfnum allra þjóða, Ei sálmar finnast slíkir sem Hallgríms, skáldsins góða. 1 eymda-rökkri fámennasta’ og fátœkasta þjóðin Hér f ramleiðir hinn bezta mann og ágætustu Ijóðin. •b 4* rt

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.