Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1914, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.03.1914, Blaðsíða 15
i'w.- HALLGRÍMR PÉTRSSON 1614 — 1914 Eftir séra Jónas A. Sigurðsson. Hér syng eg þér lítinn sonar-óð, Er sálmanci beztu orktir. — Nú lýtr þér djúpt vor þakklát þjóð— Sú þjóðin, er trúna skortir. •i' 'i' 'i' ii. Dýrðlegasti maðrinn, sem ísland hefir alið, Hið andríkasta sálmaskáld, frá Davíð þó sé talið. Þó leiti menn í söngum og söfnum allra þjóða, Ei sálmar finnast slíkir sem Hallgríms, skáldsins góða. 1 eymda-rökkri fámennasta’ og fátœkasta þjóðin Hér f ramleiðir hinn bezta mann og ágætustu Ijóðin. •b 4* rt

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.