Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1914, Qupperneq 2

Sameiningin - 01.06.1914, Qupperneq 2
f Dr. JÓN BJARNASON dáinn. Sú liarmafregn liefir vafalaust þegar borist lesendum, að ritstjóri Sameiningarinnar, dr. Jón Bjarnason, er dáinn. Hann andaðist að heimili sínu í Winnipeg snemma morguns, miðvikudaginn 3. Júní 1914. Ilann liafði legið rúmfastur um þriggja mán- aða tíma, oft sárþjáður. Bilaður á heilsu liafði hann verið lengi. Fyrir sjö árum kendi hann fyrst sjúkdóms þess, er nú leiddi hann til bana, hjarta-sjúkdóms ólæknandi (angina pectoris). Þótt lieilsan væri sem næst þrotin, starfaði dr. Jón Bjarnason með óbilandi áliuga, svo að segja fram í dauðann. Jafnvel í banalegunni var liann starfandi. 1 rúminu annaðist liann útgáfu minningar-rits Hallgríms Péturssonar, Marz-blað Sameiningarinnar. Prófarkir á því riti las hann milli kvalakastanna og sögu Hallgríms Péturs- sonar, sem í ritinu birtist, samdi hann í rúminu datiðsjúkur, enda segir liann þar, að aldrei ha.fi hann vitað sig jafn-nærri dauðanum og drotni. Það var síðasta ritgerð dr. J. B. Nokkur afskifti lliafði hann að sönnu af Apríl-blaði Sam., liinu síðasta, sem út liefir komið, og nánustu vinum sínum og samverkamönnum ritaði hann bréf um starfsmúl kirkjunnar og það, er honum lá á hjarta, svo að segja meðan liöndin fékk nokkuð hrært sig. Fram til enda var hugurinn starfandi, þótt þróttur iíkamans þverraði.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.