Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1914, Side 3

Sameiningin - 01.06.1914, Side 3
83 Hann tók oft út miklar kvalir í banaleg-unni, þótt unt væri oftast að stilla þær með meðulum. Hann naut allrar þeirrar aðlijúkrunar, sem þekk- ing og ástríki geta í té látið. Konan hans, frú Lára, var nú sem fyrr bans sterka lijálparhönd, og fósturdóttir lians, ungfrú Theodóra Hermann, lærð hjúkrunarkona, annaðist liann með frábærri alúð. Á það mintist hann aftur og aftur í bréfum sínum, livað allir væru sér góðir; og liann var svo hjartanlega þakklátur. Hjarta lians var fult af kærleika til allra og liann var sáttur við alla menn. Hann dó í sæluríkri trú á frelsara sinn Jesú Krist, þeirri trú, sem liann liafði boðað bræðrum sínum og kent svo lengi. Hann gekk af liólmi sigrihrósandi í Jesú nafni. Jarðarför dr. Jóns Bjarnasonar fór fram þriðjudaginn 9. Júní. Hófst sorgarathöfnin á lieimilinu að 118 Emily Str. kl. 1. e. h. Voru þar viðstaddir einungis skyldmenni og nánustu vinir. Sunginn var sálmurinn nr. 603 í sálmabókinni (Af því að út var leiddur); séra Guttormur Gutt- ormsson las 23. sálm Davíðs og bað bæn; flutti þá séra N. Steingr. Þorláksson stutta húskveðju, og var síðan sunginn sálmurinn nr. 440 (Nú héð- an á burt í friði’ eg fer), og var síðan haldið til kirkju. Var þar fyrir liinn mesti mannfjöldi, svo livert sæti var skipað uppi og niðri, og ætlað er, að nokkuð meira en þúsund manns liafi þar verið samankomnir. Ivirkjan var sveipuð svörtum sorgarblæjum. Átta prestar kirkjufélagsins báru kistuna í kirkju; en úr kirkju o g úti í kirkjugarði var liún borin af átta leikmönnum, embættis- mönnum í Fyrsta lút. söfnuði. Athöfnin í kirkj- unni liófst með því að sunginn var sálmurinn nr. 432, (Mín lífstíð er á fleygiferð) og Kyrie. Flutti þá séra Björn B. Jónsson, forseti kirkjufélagsins.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.