Sameiningin - 01.06.1914, Síða 25
105
rœða, er Bakkus æfinlega til þess búinn aS borga þá þakklætis-
skuld, sem hann kann að hafa komizt i. AS hann standi í slikri
skuld við stjórn vora hér í fylki er alsanna. Hún dugSi honum vel
hér á árunum, er hann hafði veriS dœmdr af lifi hér í Manitoba,
með lögum frá fylkisþinginu, og viS sjálft lá, aS hann yrSi háls-
höggvinn fremr seremoníulítiS. Þá var þaS, aS stjórnarformaSr
vor, meS ráSgjafaliSiS sér viS hönd og flokk sinn utan þings og
innan á bak viS sig, gjörSi hiS makalausa áhlaup á herbúSir óvina
Bakkusar og hreif hann úr hættu dauSans. Mun þaS áhlaup lengi
í minnum haft sökum herkœnsku þeirrar, karlmennsku og snarræS-
is, er þar voru sýnd. Hefði það mátt undarlegt heita, ef Bakkus
karl hefSi engu launaS lífgjöfina. Enda kom alls ekki til neins
slíks. Lífgjöfin hefir stöðugt verið að borgast síSan. 1 hverri
kosninga-orrustu, síSan hann var hrifinn undan öxinni, hefir hann
meS öllum tuskum sínum barist fyrir lífi þessarrar góSu stjórnar,
sem vér nú höfum. Má þá segja, aS þessar kempur, stjórnin og
Bakkus, hafi gefiS hvor annarri líf. Geta menn orðiS góðvinir
fyrir minna, einsog hver maSr sér. Hreint ekki aS undra, þó fóst-
brœSralagiS sé elskulegt. Til þess eru hinar sterkustu ástœSur á
báSar hliSar.
Einhver góSsamr náungi, sem ann ríki Roblins og Bakkusar,
er nú í standi til aS kalla þetta óþarfa útúr-dúr. Þeir um þaS.
Um þaS skal ekkert þráttaS aS sinni. Hverf eg því aftr aS, þar er
frá var horfiS.
Asgar Sveistrup, sá er eg nefndi, er danskr maSr. En hann
mælir á íslenzka tungu, er kvæntr íslenzkri konu og býr í íslenzkri
byggS. Er því vanalega talinn meS Islendingum. Til hans kom-
um viS nál. kl. 2 um daginn. HöfSum þar beztu viStökur. StóS-
um þar viS á annan klukkutíma. Kona Sveistrups heitir Ólína og
er Tjörfadóttir, ættuð úr Eyrarsveit í Snæfellsnessýslu, myndarleg
kona. Þau Sveistrup eiga átta börn á lífi, sum á unga aldri, en
sum nokkuS stálpuS. Má furSa heita, hve vel þau hjón hafa þegar
komiS sér þarna fyrir meS jafn-þunga fjölskyldu og hafa komiS
þangaS efnalítil eSa efnalaus fyrir fáum árum. Þau hafa nýlega
reist œSi-stórt og laglegt hús á landi sínu. Raunar er þaS ekki
fullgjört hiS innra enn, en getr orSiS býsna myndarlegt hús, er
því er lokiS.
Engin borgun var þegin af okkr fyrir greiðann. Héldum viS
svo þaSan eftir hvíldina norSvestr í SiglunesbyggS. KeyrSum viS
fram-hjá skólahúsi þeirrar byggSar, komum viS hjá Birni bónda
Arnfinnssyni, er býr rétt skammt frá skólahúsinu, og baS Kristján
hann sjá um upphitun á húsinu fyrir guSsþjónustufund næsta
sunnudag. LofaSi Björn bóndi þvi. Héldm viS svo þaSan sem
leiS liggr norSr til Kristjáns Pétrssonar og komum þangaS í hálf.
rökk'ri um kvöldiS. Var þar allt á takteini, er hafa þurfti og viS-
tökur hinar ágætustu.
BústaSr Kristjáns er alveg nyrzt í SiglunesbyggS, fast niSr