Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1914, Page 29

Sameiningin - 01.06.1914, Page 29
109 sagSi honum, að hún ætti fult í fangi með að sjá fyrir stúlkunni, en fyrir drengnum ætti hún ómögulegt meS aS sjá. Isshii tók hann þá aS sér og flutti sig skömmu síðar til Okayama. Og þar byrjaSi hann í September 1887 í Búdda-hofi, sem hann leigSi sér, líknarstarf, sem seinna varS aS merkasta munaSarleysingja-hælinu í Japan. Fyrsti skjólstæSingur hans þar var drengurinn, sem hann hafSi tekiS sér í sonar staS, og tveir aSrir munaSarleysingjar. SkjólstæSingum hans fjölgaSi óSum. Og hann hætti viS lækn- isfræSina og gaf sig alveg aS líknarstarfinu í anda George Mullers. Oft var þar þröngt í búi og horfur óefnilegar; en altaf lét guS, sem Ishii baS seint og snemma fyrir vinunum sínuin litlu, einhvern veg- inn rætast úr fyrir þeim. Þeir skifta þúsundum, munaSarleysingjarnir, sem “FaSir Ishii” hefir annast um, og djúpa lotningu hafa þeir lært aS bera fyr- ir hinni barnslegu trú hans. Stundum hafa 1200 veriS í einu á hæl- inu hjá honum. HofiS hefir færst út; út-frá þessu munaSarleys- ingjahæli hafa önnur veriS sett á fót, og sömuleiSis skólar fyrir verk- lega fræSslu; keisarinn hefir veitt þessu starfi fjárstyrk; og öll japanska þjóSin hefir veitt því eftirtekt og margir lært fyrir þaS aS meta og eignast kristna trú. Ishii andaSist 30. Janúar síSastliSinn. Hann var alla æfi heilsu- lítill, en þó sístarfandi, knúSur af brennandi trúar-áhuga. Þegar hann skildi viS, var hópur af munaSarleysingjum hans hjá honuan; hann kvaddi þá vonglaSur, og þeir vissu aS hann fór á undan þeim heim til föSurhúsanna, þar sem hann hlakkaSi til aS fá aS hitta þá aftur. — Æfistarf þessa góSa manns er eitt sýnishorn þess, hve mikla blessun fagnaSarerindi Jesú Krists leiSir inn í líf heiSinna þjóSa. ÞaS ætti aS vera oss hvöt til þess, aS leggja sem mesta rækt viS trú- boSiS. Og þaS sýnir líka þaS, aS þegar menn láta kristindóminn sinn þýSa þaS, sem hann á aS þýSa hjá okkur: aS þeir gangi Jesú Kristi á hönd af öllu hjarta í einlægu trausti og þjónustu, — þá verSa þeir miklir menn og mörgum til blessunar. GuS gefi aS trúin verSi þaS blessunarafl í lífi vor allra, — ekki dauS játning, heldur lifandi starf! FJELAGSSKAPUIt. Sophronius hét grískur spekingur í fornöld. Hann lét sér mjög ant urn uppeldi barna sinna og reyndi aS sjá svo um, aS þau hefSu ekki samneyti viS óvandaS fólk. Einusinni kom þaS fyrir, aS hann bannaSi dóttur sinni aS fara í heimsókn til nágranna síns, sem var óáreiSanlegur maSur og málugur. Stúlkunni féll þetta mjög illa. “Þú hlýtur, góSi pabbi,” — sagSi hún—, “aS álíta okkur mjög þroskalitil, ef þú ert hræddur um aS þaS skemmi okkur aS koma til hans”. FaSir hennar tók þegjandi brunniS kol af arninum og rétti

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.