Sameiningin - 01.06.1914, Page 31
111
heyra orðiö, og ef til vill sendir hann oss kennara. GætuS þér nú
ekki sent oss einhvern mann til þess aö kenna oss um guS?”
Þessi saga er sönn. Og hún ætti aS vekja hjá þeim, sem hana
Jesa spurningar eins og þessar: Hvernig nota eg tækifærin sem eg
hefi, til aS heyra orS guSs í húsi hans? HvaSa skerf legg eg til aS
boSskapur fagnaSarerindisins komist til þeirra ,sem hungrar eftir
honum? Hverskonar áhrif skil eg eftir þar sem eg fer um?
ÁFENGIS-TRÚIN' f AFTURFÖR
m-
Carnegie stál-félagiS hefir nýlega gefiS út auglýsingu þess efnis
.að framvegis geti ekki aSrir komiS til greina viS starfs-veitingar
innan félagsins en þeir, sem séu algerlega lausir viS aS neyta áfengis,
og er öllum verkstjórum skipaS aS gæta þess stranglega, aS ekki
sé út af þeim breytt. Félagsstjórnin hafSi komist aS raun um, aS
svo fjöldamörg slys í verksmiSjunum væru beinlínis áfengisnautn aS
kenna. ,
Eftir 1. Júlí næstkomandi verSur algjörlega bannaS aS fara meS
áfenga drykki á öllum herskipum Bandaríkjanna og þeim stöSum
öörum, sem eru undir lögsögn flotamálastjórnarinnar. Sú skipun
hefir veriS gefin út samkvæmt tillögum Dr. W. C. Braisted’s,
yfirlæknis í sjóliSinu.
Mjög mörg félög i Bandaríkjunum hafa lýst þvi yfir, aS fram-
vegis verSi ekkert áfengi veitt í veizlum þeim og samsætum, er þau
standa fyrir.
Þetta eru aSeins fá dæmi af fjöldamörgum, sem sýna hvernig
tíöarandinn er aS breytast til batnaSar í þessu efni. Og þaS glæSir
sigur-vonir þeirra hinna mörgu, sem eru aS berjat fyrir því, aS
koma vín-banni inn í stjórnarskrá Bandaríkjanna. Þeir eru vongóöir
tim aS þess verSi ekki langt aS bíSa. GuS gefi þeim sigur.
Drykkjumanna-lestin.
London, höfuöborg Englands. er afar víSáttumikil borg, og ferS-
ast menn á járnbrautum milli borgarhlutanna. Á kvöld-lestunum
voru oft drukknir menn öörum til mikilla leiSinda, og afréS járnbraut-
arstjórnin því aS láta sérstaka lest fyrir ölvaSa menn fara um miS-
nætti, og auk þess bœta sérstökum vagni fyrir drukkna menn viS hin-
ar kvöld-lestirnar. Þetta var gjört lýSum kunnugt, og á tilsettum
tíma kom drykkjumanna-lestin, og vagnstjórarnir, stórir og sterkir,
komu út-úr vögnunum til aS taka á móti drukknu mönnunum og
koma þeim heim. En engir farþegar gáfu sig fram! Flestir brenni-
víns-berserkirnir höfSu fariS heim fyrr en þeir voru vanir, og hinir,
sem síSbúnir uröu, vöruSu sig á aS súpa ekki meira á en svo, aS þeir
fengi aS ferSast meS almennilegu fólki. Enginn vildi láta þaS