Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1914, Page 32

Sameiningin - 01.06.1914, Page 32
112 spyrjast um sig, aö hann heföi komiö heim meö drykkjumanna- lestinni. — Þeir fóru aö hugsa sig um, þegar átti aö fara aö skipa þeim í flokk sér. Það kemr stundum fyrir, áö menn skammast sín, þegar þeir eru nefndir réttu nafni. --------0-------- Ráðning gátunnar í Febrúar-blaðinu: S Sumir hafa átt ervitt meö þessa gátu vegna G A T . , þess, aö Haman er í eldri biblíu-þýöingunni SALEM nefndr Aman. Þaö skal því tek'iö fram, aö S A L Ó M O N biblíunöfn eru hér alltaf stafsett samkvæmt nýju H A M A N þýöingunni. L O T Þessir hafa ráðiö gátuna : Guölaug S. E. Thor- N leifsson, Stony Hill, Man., 13 ára; Bergþóra Pétrs- son, Framnes, Man., 12 ára; Ólafr E. Ólafsson, Baldri, Man., 11 ára; Th. A. Björnsson, Mountain, N.-Dak., 15 ára; Sigríðr Johnson, Cold Springs/Man. Ráðning gátunnar í Mars-blaðinu: Pétr týndi hnetur J7x7x 3%—20J. Rétt hafa ráöiö :Sigrbjörn E. Askdal, Minneota, Minn., 11 ára; Th. A. Björnsson, Mountain, N.-Dak., 15 ára; Lilja Báröar- on, Baklri, Man., 12 ára; Bergþóra Pétrsson, Framnes, Man., 12 ára; Guðlaug S. E. Thorleifsson, Stony Hill, Man., 13 ára; Sigríör John- son, Cold Springs, Man., Ólafr E. Ólafsson, Baldri, Man., 11 ára. Ráðning gátunnar í Apríl-blaðinu: Hvítasunna (Annas—Natan —Vastí—haustj. Rétt hafa ráöiö: Ólafr E. Ólafsson, Baldri, Man., 11 ára, og Sigríður Johnson, Cokl Springs, Man., 14 ára. Bergþóra Petursson, Framnes, Man., 13 ára, og Ella Abrahamsson, Crescent, Man. “BJARMI“, kristilegt heimilisbla'8, kemr út I Reykjavík tvisvar á mánuSi. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér I álfu 75 ct. árgangT- inn. Fæst I bókabúS H. S. Bardals í Winnipeg. „NTÝTT KERKJUBLAГ, hálfsmánatiarrit fyrir kristindóm og kristi- lega menning, 18 arkir á ári, kemr út í Reykjavík undir ritstjórn hr. pórhalls Bjarnarsonar, biskups. Kostar hér i álfu 75 ct. Fæst I bóka- verzlan hr. H. S. Bardals hér i Winnipeg. „EIMREIBIíí“, eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritiS. Kemr út f Kaupmannahöfn. Ritstjóri dr. Valtýr Guðmundsson. 3 hefti á ári, hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal í Winnipeg, Jónasi S. Bergmann á Garðar o. fl. „SAMEIJíINGIN" kemr út mánaðarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Verð einn dollar um áriS. Skrifstofa 118 Emily St., Winnipeg, Canada. — Hr. Jón J. Vopni er féhirSir og ráðsmaSr „Sam.“.—Addr.: Sameiningin, P.O. Box 3144, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.