Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1916, Page 12

Sameiningin - 01.04.1916, Page 12
42 skiljum ekki, og ráðum því ekki við. Alt fer svo á ann- an veg, en vér ætluðum. Lífið virðist alt sviplaust, dap- urlegt, í samanburði við þá mynd þess, sem vér gerðum fyrirfram. Út úr þeim vonbrigðum hættir svo mörgum við að setjast í lxelgan stein—eða vanlielgan—svo sem áður var drepið á. Þeir eyða æfinni í gremju, eða hug- arvíli, eða heimskulegum loftköstulum um það, sem liefði getað oi'ðið. Við alla slíka menn vildi eg segja þetta: Slík vonbrigði eru ekki óhapp. Þau eru ein- mitt liapp, ef þxí vilt fylgja handleiðslu Gxxðs. 1 þeiixx dimma dal liggur gæfa þín fólgin. Þar revnir á trxx þína, á þolinmæðina, á mannkærleikann, á auðmýktina, á allar þær dygðir, sem Guð vill láta dafna í lífi þínu. 1 því, senx þú kallar glatað tækifæri, liggxxr ef til vill dvr- legasta tækifærið, sem Guð almáttugur getur gefið þér. Láttu ekki það tækifæri ónotað. Náð Guðs er óþreytandi. Jafnvel þótt vonbrigðin sé sjálfunx þér að kenna, þá eyddu ekki tímanum í einsk- isverða örvæntingar-iðrun. Gxxð vill, að gæfa þín rísi á ný upp úr öskunni, jafnt fvrir því, þótt þín eigin syixd hafi brent liana til kaldra kola. Gyðingaþjóðinni, og það jafnvel verstxx hatxxrsnxönnxxnx frelsara vors, var jafnt sem öðrum opnaður vegur beint að föðurhjarta Gxxðs, þegar blóðinxx saklausa var xxthelt á krossinxxm. G. G. Krossferillinn. Lauslega þýtt íir bók Jolm Watsons Gan McLaren’sj “Companions of the Sorrowful Way.” Eftir séra Kristinn K. ólafsson. Enginn getur verið í efa xim endir krossferilsins, þó tvískiftur geti verið lixxgxxr manns um það, hvar hann liafi byrjað. Ef lífið á að dæixxast frekar eftir ráðandi stefnu þess en eftir sárri reynslu noklaxrra stunda, verð- ur því ekki gleymt, að alla æfi bar ‘‘ harmkvælamaður- inn” byrði sína. Eix ef mælikvarðinn er ekki stundaglas- ið heldur hjartaslögin, þá leið Drottinn vor áreiðanlega bitrari písl síðasta daginn, en öll árin áðxxr. í lífi hans var ósýnilegxir kross margskonar reynslu, sem hvíldi á

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.