Sameiningin - 01.04.1916, Síða 13
43
lionmn og þjakaði sálu lians frá ])ví hann var ungharn
og þar til liann síðast var í loftsalnum með lærisveinum
sínum, og var það sár reynsla; og svo var sýnilegi kross-
inn myndaður af tveimur óhöggnum trjám, sem var
lagður á blóðrisa herðar lians og þjakaði líkama lians.
Hann var tákn hinnar óumræðilegu písl'ar. Ský voru á
lífshimni hans frá æskumorgni, og svo biksvart ofviðrið,
sem á liann skall að síðustu. Trúaður krisinn maður
getur valið um að fylgja krossferli Drottins síns frá
Getsemane, eða frá vöggunni í Betlehem þrjátíu og þrem-
ur árum fyr. Og til uppbyggingar getur það verið fyr-
ir lærisveina hans, að minnast þess, að jafnvel á undan
holdtekjunni var krossferillinn byrjaður, er Drottinn
vor hrygðist og leið vegna afbrota Israels, og enn þá
heldur krossferillinn áfram, er Drotinn vor tekur þátt í
freistingum og sorgum ldrkju sinnar.
Marga glaða bernskudaga hefir liann lilotið að lifa
heima lijá móður sinni í fjallaþorpinu Nazaret, meðal
trjánna, blómanna, akranna og dýranna, sem hann elsk-
aði. Þó þekti hann þegar sársauka þann, er sjálfstak-
mörkun hans hafði í för með sér, og ómurinn af veini
smælingjanna, er hneykslaðir eru, heyrist síðar í ræðu
hans. Nokkur friðsöm ár á fullorðinsaldri stundaði
hann trésmíði og var þannig skírður til lilutdeildar í
erfiði heimsins, áður en hann var skírður til hlutdeildar
í synd heimsins, og til lífs alþýðunnar, sem einlægt síðar
leg-gur til drættina í dæmisögur hans. Af orðum iians
er augljóst, að hann hafði fengið að reyna þunga erfið-
isins og óréttlát kjör liinna fátæku. Eftir að liann fór
frá Nazaret liggur leið hans, eftir stutt sólskinsbil, gegn-
um æ dimmri skugga. Fólkið þyrptist að honum, en yf-
irgaf hann oft aftur óánægt. Hann valdi sér tólf læri-
sveina., og’ daglega bökuðu þeir honum sorg með skiln-
ingslevsi sínu. 1 einu þorpi fékk hann læknað nokkra
sjúka; í því næsta fékk hann engu til leiðar komið vegna
vantrúar fólksins. Þegar tollheimtumenn og bersynd-
ugir komu til hans, var hneykslast á því. Einn úr hópi
hinna tóif útvöldu, var svikari, og það var enginn, sem
hann gat fullkomlega treyst. Enginn þjónn hans hefir